#Matur

Sigríður María deilir töfralausninni: Svona lækkaði hún matarútgjöld um 40%

Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkennari í Grindavík var beðin um það á samfélagsmiðlum að deila matarskipulagi og öðrum snjöllum ráðum er varða matarinnkaup. Sigríður María...

Elskar ostapinna

Berglindi Hreiðarsdóttur þarf ekki að kynna fyrir íslensku mataráhugafólki. Bloggsíðan hennar Gotterí og gersemar er stútfull af freistandi uppskriftum, góðum ráðum og skemmtilegri umfjöllun...

Mamma neyddi hann í kokkanám

Rúnar Pierre Heriveaux er án efa einn af efnilegustu matreiðslumönnum landsins um þessar mundir enda metnaðarfullur og framsýnn með mikla reynslu þrátt fyrir ungan...

„Líf mitt er svolítið eins og töfrandi ævintýri“

Hjördís Dögg Grímarsdóttir er þekkt fyrir góðar og flottar köku- og mataruppskriftir og hefur í rúman áratug rekið síðuna mömmur.is sem er með mörg...

Jólaævintýri á Hótel Rangá – Þrettán réttir og þjónað til borðs

Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Hótel RangáHótel Rangá býður upp á ómótstæðilegan þrettán rétta jólaseðil á aðventunni. Yfimatreiðslumeistarinn Emil Örn Valgarðsson hefur sett saman veglegan...

„Næring skiptir öllu máli“

Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi finnst ekkert eins skemmtilegt og elda góðan mat og baka góðar kökur. Hún segir það bókstaflega vera í genunum. Nýlega kom...

Sjáland færir þér jólin heim með hátíðarmat og listamönnum í streymi

Veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ býður upp á hátíðarpakka fyrir jólin, sem ættu að vera kærkomnir fyrir starfsmannahópa eða vinahópa. Á þessum fordæmalausu tímum hafa...

Meistarakokkur deilir uppskrift úr eldhúsinu

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi er að gefa út matreiðslubók.Þráinn Freyr gefur lesendum hér...

Þráinn Freyr gefur út matreiðslubók: „Bráðnauðsynlegt að halda áfram að læra og þroskast“

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður er vel þekktur innan matreiðslugeirans og hjá áhugafólki um góðan mat og veitingastaði. Þráinn Freyr hefur komið víða við, rekið...

Þráinn Freyr frumsýnir bókarkápuna: „Heldur betur bók fyrir sælkera og kokka“

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi er að gefa út matreiðslubók, en kappinn frumsýndi bókarkápuna...

J-deginum á Íslandi aflýst – Tuborg jólabjórinn fyrr í verslanir

J-deginum vinsæla, sem markað hefur upphaf sölu jólabjórs frá Tuborg, hefur verið aflýst í ár sökum aðstæðna í þjóðfélaginu.  Dagurinn, sem notið hefur mikilla...

Sigurður í 4. sæti – Verðlaun fyrir besta fiskréttinn

Sigurður Laufdal varð í fjórða sæti í Bocuse d'Or í dag og Ísland fékk jafnframt verðlaun fyrir besta fiskréttinn. Sigurður hafði fimm og hálfa...

Sigurður keppir í Bocuse d´Or – Fylgstu með í beinni

Bocuse d´or matreiðslukeppnin heimsþekkta hófst í gær í Tallin í Eistlandi, og var Ísland fjórða land á svið.Sigurður Laufdal keppir fyrir hönd Íslands, aðstoðarmaður...

Upplifðu Sjálands stemninguna heima – 3 girnilegir matarpakkar fyrir þig að njóta

Veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ kom sem strormsveipur inn á íslenskan veiitingamarkað fyrr á þessu ári. Staðurinn leggur áherslu á fyrsta flokks þjónustu og girnilega...

Stjörnufólk keyrir út heimsendan mat: „Spenna í loftinu hver kemur í heimsókn“

Meistaraflokksleikmenn íþróttafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ sinna nú heimsendingarþjónustu á ljúffengum mat. Það gera þeir í samstarfi við veitingastaðina Mathús Garðabæjar og Sjáland en öll...

Meistarakokkur gefur út matreiðslubók og býður marókóskan mat í „take away“

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi gleður matáhugamenn landsins, því kappinn er að senda frá...

Matur sem lagður er metnaður í – No Concept býður upp á „take-away“

„No Concept er „posh“ útgáfa af „fast food,“ við erum með alvöru hamborgara sem við leggjum mikinn metnað í, kjúklingavængi, pítsur, nautasteik, burrata salat...

„Þegar ég hugsa til baka veit ég ekki hvernig ég fór að þessu“

Berglind Hreiðarsdóttir, konan á bak við matarbloggið Gotterí og gersemar, var að senda frá sér spennandi uppskriftabók sem nefnist Saumaklúbburinn. Bókin hefur að geyma yfir 140...

„Ég fæ kvíðakast við að bara heyra minnst á béarnaise“

Inga Auðbjörg K. Straumland formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi er sælkeri Gestgjafans. Hennar fyrsta matarminning er „Fiskur, kartafla og tómatsósa, stappað í...

Gestgjafinn með einfaldar og fljótlegar uppskriftir að vopni í rútínunni

Nú er hefðbundna rútínan komin á hjá flestum eftir sumarið. Þá getur tími fyrir eldamennsku verið af skornum skammti og nauðsynlegt að hafa aðgang...

Börkur með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar: „Ekki halda framhjá“

Fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn talar af biturri reynslu.„Ekki halda framhjá. Og ... Don't go Danish,“ segir fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn Börkur Gunnarsson, í nýjustu færslu sinni...

Íslenskt vatn í vinsælum erlendum sjónvarpsþáttum

Það er alltaf gaman að sjá þegar íslenskt er í öndvegi, hvort sem það eru einstaklingar eða vörur. Jón Ólafsson, eigandi Icelandic Glacial vatnsins,...

Sjáðu hreint ótrúlegar kökur sem Ben gerir

Hinn 29 ára gamli Ben Cullen gerir flesta kjaftstopp þegar kemur að snilli hans í kökugerð, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir...

Ítalskar kræsingar í aðalhlutverki

Nýr og spennandi Gestgjafi er kominn út. Ítalskar kræsingar eru í aðalhlutverki í nýja blaðinu. Í blaðinu er að finna fjölmargar uppskriftir að gómsætum ítölskum...

Úr fljótandi yfir í fasta fæðu

Litlu krílin eru fljót að stækka og áður en maður veit af eru þau orðin fullvaxta. Þau sem einn daginn liggja ómálga og ósjálfbjarga...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Sá léttari er mun dýrari 

Smjörvi; Símjúkur á brauðið, pönnuna og í baksturinn. Þannig hljóðar slagorðið. Klassískur Smjörvi hefur í 100 grömmum 75% fituinnihald en léttur Smjörvi 57%. Sá...

Orðrómur

Helgarviðtalið