#Matur

J-deginum á Íslandi aflýst – Tuborg jólabjórinn fyrr í verslanir

J-deginum vinsæla, sem markað hefur upphaf sölu jólabjórs frá Tuborg, hefur verið aflýst í ár sökum aðstæðna í þjóðfélaginu.  Dagurinn, sem notið hefur mikilla...

Sigurður í 4. sæti – Verðlaun fyrir besta fiskréttinn

Sigurður Laufdal varð í fjórða sæti í Bocuse d'Or í dag og Ísland fékk jafnframt verðlaun fyrir besta fiskréttinn. Sigurður hafði fimm og hálfa...

Sigurður keppir í Bocuse d´Or – Fylgstu með í beinni

Bocuse d´or matreiðslukeppnin heimsþekkta hófst í gær í Tallin í Eistlandi, og var Ísland fjórða land á svið.Sigurður Laufdal keppir fyrir hönd Íslands, aðstoðarmaður...

Upplifðu Sjálands stemninguna heima – 3 girnilegir matarpakkar fyrir þig að njóta

Veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ kom sem strormsveipur inn á íslenskan veiitingamarkað fyrr á þessu ári. Staðurinn leggur áherslu á fyrsta flokks þjónustu og girnilega...

Stjörnufólk keyrir út heimsendan mat: „Spenna í loftinu hver kemur í heimsókn“

Meistaraflokksleikmenn íþróttafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ sinna nú heimsendingarþjónustu á ljúffengum mat. Það gera þeir í samstarfi við veitingastaðina Mathús Garðabæjar og Sjáland en öll...

Meistarakokkur gefur út matreiðslubók og býður marókóskan mat í „take away“

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi gleður matáhugamenn landsins, því kappinn er að senda frá...

Matur sem lagður er metnaður í – No Concept býður upp á „take-away“

„No Concept er „posh“ útgáfa af „fast food,“ við erum með alvöru hamborgara sem við leggjum mikinn metnað í, kjúklingavængi, pítsur, nautasteik, burrata salat...

„Þegar ég hugsa til baka veit ég ekki hvernig ég fór að þessu“

Berglind Hreiðarsdóttir, konan á bak við matarbloggið Gotterí og gersemar, var að senda frá sér spennandi uppskriftabók sem nefnist Saumaklúbburinn. Bókin hefur að geyma yfir 140...

„Ég fæ kvíðakast við að bara heyra minnst á béarnaise“

Inga Auðbjörg K. Straumland formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi er sælkeri Gestgjafans. Hennar fyrsta matarminning er „Fiskur, kartafla og tómatsósa, stappað í...

Gestgjafinn með einfaldar og fljótlegar uppskriftir að vopni í rútínunni

Nú er hefðbundna rútínan komin á hjá flestum eftir sumarið. Þá getur tími fyrir eldamennsku verið af skornum skammti og nauðsynlegt að hafa aðgang...

Börkur með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar: „Ekki halda framhjá“

Fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn talar af biturri reynslu.„Ekki halda framhjá. Og ... Don't go Danish,“ segir fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn Börkur Gunnarsson, í nýjustu færslu sinni...

Íslenskt vatn í vinsælum erlendum sjónvarpsþáttum

Það er alltaf gaman að sjá þegar íslenskt er í öndvegi, hvort sem það eru einstaklingar eða vörur. Jón Ólafsson, eigandi Icelandic Glacial vatnsins,...

Sjáðu hreint ótrúlegar kökur sem Ben gerir

Hinn 29 ára gamli Ben Cullen gerir flesta kjaftstopp þegar kemur að snilli hans í kökugerð, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir...

Ítalskar kræsingar í aðalhlutverki

Nýr og spennandi Gestgjafi er kominn út. Ítalskar kræsingar eru í aðalhlutverki í nýja blaðinu. Í blaðinu er að finna fjölmargar uppskriftir að gómsætum ítölskum...

Úr fljótandi yfir í fasta fæðu

Litlu krílin eru fljót að stækka og áður en maður veit af eru þau orðin fullvaxta. Þau sem einn daginn liggja ómálga og ósjálfbjarga...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Sá léttari er mun dýrari 

Smjörvi; Símjúkur á brauðið, pönnuna og í baksturinn. Þannig hljóðar slagorðið. Klassískur Smjörvi hefur í 100 grömmum 75% fituinnihald en léttur Smjörvi 57%. Sá...

Mjólkurlítrinn dýrari en bensínlítrinn

Mjólk, rjómi, skyr og ostur hækkaði í verði um 4,28 prósent þann 1. júní. Smjör hækkaði þó enn meira eða um 12 prósent. Verðlagsnefnd...

Vilt þú vera á neytendalista Matís? Þátttakendur óskast

Rannsóknir á vegum Matís eru margvíslegar en tengjast þó flestar matvælum. Nú óskar Matís eftir þátttakendum sem áhuga hafa á að efla matvælarannsóknir á...

Burro og Pablo disco bar komnir í sölu

Veitingastaðurinn Burro og barinn Pablo diskóbar, sem er hæð ofar, eru komnir í sölu, en staðirnir eru í eign sömu aðila.Endurbygging staðanna stendur nú...

Múffur eru fullkomið nesti

Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...

Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn

Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn.Breytingarnar eru tilkynntar á Facebook-síðu Fiskmarkaðarins, en veitingastaðirinn eru báðir í eigu Hrefnu...

Keiluhöllin og Shake&Pizza opna með svæðaskiptingu

Þann 4. maí geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar „kúlan fer aftur að rúlla.“ Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur...

Jarðskjálftabirgðir

Eftir / Nönnu Rögnvaldardóttur matreiðslubókahöfund Fyrir fjöldamörgum árum, þegar börnin mín bjuggu ennþá heima, voru þau einhverntíma að velta fyrir sér dálitlum lager af niðursuðudósum...

500 milljónir í að styrkja spennandi matvælaframleiðslu

Unnið er að því að setja á fór Matvælasjóð til að efla nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu. 500 milljónum króna verður varið til...

Orðrómur