#Matur

Minni skyndibiti á meðan faraldurinn gengur yfir

Rúmlega helmingur svarenda í könnun MMR segir viðskipti sín við skyndibitastaði og aðra veitingastaði hafa minnkað í kjölfar útbreiðslu COVID-19. Könnunin var gerð dagana...

Meistarakokkarnir mæta heim til þín – Fylgstu með í beinni

Á Íslandi eru ótal góðir veitingastaðir sem hafa fengið frábæra dóma í fjölmiðlum um víða veröld, en á bak við hvern veitingastað standa vaktina...

SS vildi ekki selja grænkerum sinnep

Eigendur veganstaðarins Jömm segja frá því í færslu á Facebook-síðu Jömm að SS hafi neitað að selja þeim sinnep. Með færslunni fylgir skjáskot af...

Enda peningarnir þínir í ruslatunnunni?

Nútímafólk virðist haldið margvíslegri söfnunaráráttu. Eitt af því sem það safnar er matur í skápana sína. Afleiðingin af því er að margt fólk hendir...

Málmbiti fannst í grænmetislasagna

Matvælastofnun varar við neyslu á Amy's Kitchen grænmetislasagna vegna aðskotahlutar, málmbita nánar tiltekið, sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Einstök matvæli ehf. hefur innkallað vöruna...

Segir meðalveginn bestan: „Allar öfgar geta verið vafasamar“

Linda Hilmarsdóttir hefur rekið heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum um árabil og þar vinnur öll fjölskyldan. Hún segir ánægjulegustu stundirnar þeirra vera...

Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli

Ljúffengur réttur sem fellur inn í ketó-mataræðið.Ostatortilla með kjúklingi og steiktu rósakáli fyrir 2-33 msk. beikonkurl eða 3 sneiðar beikon 1 dl grænar ólífur, saxaðar, 1 tsk. chili-flögur 1...

Kökur í klósettpappírsformi í boði

Sætar syndir voru ekki lengi að taka við sér eftir fréttir um hamstur Íslendinga, sem og annarra jarðarbúa, á salernispappír, og gera köku í...

Páskalambið varð að kolamola

Sjónvarpsþættirnir Mannlíf, samstarfsverkefni man.is, Mannlífs, tímarita Birtíngs og Sagafilm, eru komnir inn á Sjónvarp Símans Premium og fara í línulega dagskrá 23. mars. Stjórnandi...

Gleðipinnar og Hreyfill snúa bökum saman!

Hreyfill færir þér matinn frá veitingastöðum GleðipinnaFrítt ef pantað er fyrir 6900 kr. eða meira, annars 1500 kr. heimsendingargjald.Gleðipinnar og Hreyfill hafa ákveðið að...

Matarbakkar sem vekja lukku

Fyrirtæki í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði geta nú pantað ljúffenga matarbakka frá Mathúsi Garðabæjar alla daga vikunnar. Fjölbreyttir réttir eru í boði.   Mathús Garðabæjar vinnur...

Mynd dagsins: Íslenskur pylsustaður auglýsir lækningu við COVID-19

Reykjavík Street Dog pylsusstaðurinn á Skólavörðustíg auglýsir nú lækningu við COVID-19 kórónaveikinni með spjaldi út á götu:  „The hot dog that cured covid 19 as...

Hlöllabátar gefa heilbrigðisstarfsfólki fría báta

Hlöllabátar hafa nú ákveðið að létta undir með heilbrigðisstarfsfólki sem standa nú í ströngu í sínum störfum. Allir heilbrigðisstarfsmönnum fá frían Hlöllabát gegn framvísun...

Laddinn – heiðurshamborgari allra landsmanna

„Laddi er þjóðareign. Við eigum Ladda og Laddi á okkur. Goðsögn, grínari, gleðigjafi og gullbarki. Við erum himinlifandi yfir þessu samstarfi og þakklát fyrir...

Brjálæðislega bragðgóðir borgarar

Fátt er betra en að laga sína eigin hamborgara því þeir verða svo miklu betri. Þessir eru fullkomnir í veisluna.  Þessir hamborgarar eru litlir, u.þ.b....

Eva Laufey með „pizzupoppöpp“ á Shake&Pizza

Það þarf vart að kynna ástríðukokkinn Evu Laufeyju Kjaran, en hún hefur deilt uppskriftum sínum og aðferðum í gegnum árin á bloggsíðu sinni, í...

Ekkert bendir til að kórónaveiran berist með matvælum

Engar vísbendingar eru um að kórónaveiran sem veldur COVID-19 sjúkdómnum berist með matvælum. Þetta kemur fram í nýútgefnu áliti Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA). Í áliti EFSA er bent á fyrri...

Fjölbreyttar og fróðlegar

Metnaðarfullum sælkerum finnst fátt skemmtilegra en að eignast góða matreiðslubók og hér bendi ég á nokkrar áhugaverðar og vandaðar bækur sem eru á óskalistanum...

Gleðipinnar bjóða börnum frítt að borða

Gleðipinnar sem eiga fjölda veit­ingastaða um land allt hafa ákveðið að bjóða börn­um ókeyp­is að borða meðan á verk­falli stend­ur. Um er að ræða...

Fyrirsögn viðtals við Snædísi vekur hneykslun: „Fjölmiðlar geta gert betur árið 2020“

Snædís Jónsdóttir matreiðslumeistari og fyrirliði íslenska kokklandsliðsins komst í fréttir á dögunum þegar landsliðið lenti í þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu á dögunum.Sjá...

Dóri DNA er konungur KFC

Halldór Laxness Halldórsson, rithöfundur og uppistandari með meiru, eða Dóri DNA eins hann er best þekktur er nær óþekkjanlegur í gervi KFC ofurstans í...

Viðgerður fræbanki hýsir 1.050.000 afbrigði

Viðamiklum framkvæmdum á norska fræbankanum á Svalbarða er lokið en kostnaður við þær nam um 2,8 milljörðum íslenskra króna. Ráðist var í framkvæmdirnar þegar...

Flame spennandi nýjung í veitingahúsaflórunni: Tilvalinn fyrir Konudagshelgina

Hjónin Betty og David Wang opnuðu nýlega veitingastaðinn Flame í Katrínartúni 4 í Reykjavík. Flame er spennandi nýjung í veitingahúsaflóru borgarinnar og býður upp...

Norðurlöndin í öllum efstu sætunum á Ólympíuleikum matreiðslumeistara

Íslenska kokkalandsliðið varð í þriðja sæti í samanlögðum árangri allra á Ólympíuleikum matreiðslumeistara en verðlaunaafhending fór fram í morgun. Liðið vann til gullverðlauna í...

Orðrómur