#Matur

Íslenska kokkalandsliðið í 3. sæti á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið hampaði í dag þriðja sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu (IKA Culinary Olympics) í Stuttgart í Þýskalandi, sem er besti árangur liðsins frá...

Kokkalandsliðið á blússandi siglingu – vann til tvennra gullverðlauna í Stuttgart

Íslenska kokka­landsliðið vann til tvennra gull­verðlauna á Ólymp­íu­leik­um mat­reiðslu­meist­ara, IKA Culinary Olympics, í Stutt­g­art í Þýskalandi.„Ég er ótrú­lega ánægður og þakk­lát­ur. Landsliðið hef­ur lagt...

Íslenska kokkalandsliðið hreppir gull á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið hlaut í dag gull í keppnisliðnum „Chefs table“ á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem nú standa yfir í Stuttgart.  Sjá einnig: Þjálfari kokklandsliðsins: „Við...

Þjálfari kokkalandsliðsins: „Við setjum markið hátt“

Ólympíuleikarnir í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 14.-19. febrúar þar sem 32 þjóðir etja kappi. Matseðill íslenska kokkalandsliðsins var tilbúinn í...

Fimmti fjórðungurinn

Eftir / Nönnu Rögnvaldardóttur matreiðslubókahöfundNúna er áreiðanlega sá tími þegar mest er borðað af innmat hérlendis – og ég nota þá orðið innmatur í...

Allt um núðlur

Núðlur eru uppistaðan í matargerð margra Asíulanda. Þær eru búnar til úr gerlausu degi sem er teygt, rúllað, vafið og unnið á margvíslegan hátt...

Samruni Foodco og Gleðipinna samþykktur

Fyrirtækin Foodco, sem rekur Aktu Taktu, Eldsmiðjuna og Saffran, auk fleiri staða og Gleðipinnar, sem rekur Blackbox, Hamborgarafabrikkuna, Keiluhöllina og Shake&Pizza, hafa nú sameignast...

Einstakur matarviðburður – MNKY HSE pop-up

Hinn vinsæli rómversk ameríski veitingastaður MNKY HSE (Monkey House) í London mun helgina 6.-8. febrúar opna í Reykjavík þegar fimm manna teymi frá staðnum...

Heinz kynnir tómatsósutrufflur: Fullkomin „Valenheinz“ gjöf fyrir tómatsósuunnendur

Líkt og súkkulaðiunnendur geta tómatsósuunnendur nú glaðst þennan Valentínusardag, eða eigum við að segja „ValenHeinzdag“?, segir í tilkynningu frá Innnes. Það er vegna þess...

Tortillur – einfaldar og sjúklega góðar

Helstu einkenni matargerðarinnar í Mexíkó eru baunir, tómatar, avókadó, chili-aldin og tortillur, sem eru þunnar kökur úr maísmjöli og svo í seinni tíð líka...

Íslendingar elska Domino’s en Norðmenn frosna pítsu

Ísland er gríðarlega erfiður markaður fyrir erlendar skyndibitakeðjur, segir í frétt CNBC um innrás og fall Domino's á Norðurlöndunum. Þá segir einnig að Íslendingar...

Fylgstu með Matartalinu og taktu þátt í skemmtilegum viðburðum

Annað árið í röð gefa Mathallir Reykjavíkur út Matartalið, dagatal með skemmtilegum dögum tengdum mat og drykk. Þetta eru allt þekktir dagar á lands- og alþjóðavísu og...

Veisla fyrir augað

Bíómyndir sem fjalla um mat eru sérstaklega vinsælar hjá ritstjórn Gestgjafans og okkar vegna mættu flestar bíómyndir fjalla um mat með einum eða öðrum...

„Ég lagði hug og hjarta mitt í gerð bókarinnar“

Berglind Hreiðarsdóttir er einn þekktasti matarbloggari landsins en hún heldur úti heimasíðunni Gotterí & gersemar, þar sem finna má fjölda uppskrifta að mat úr...

Ostar í veisluna

Ostabakkar eru löngu orðnir sígildir í veisluna og geta þeir verið mikil prýði á borðinu. Úrval osta, bæði innlendra og erlendra, fer vaxandi á...

Bragðgóður og einfaldur kjúklingaréttur

Asískir wok-pönnuréttir eru einfaldir í gerð enda allt eldað á einni pönnu. Í slíkum réttum eru oft mörg innihaldsefni og því sýnast þeir gjarnan...

Svona er matseðilinn hjá Bragganum – Strá ekki á seðli

Bragginn víðfrægi í Nauthólsvík opnaði aftur nýlega undir stjórn nýrra rekstraraðila, en fáir braggar hafa öðlast jafn mikla frægð og þessi.  Rándýr strá, framúrkeyrsla við...

Svona verður maturinn hjá Simma: „Það er sagt að maður borði með augunum“

Sigmar Vilhjálmsson, eða Simmi Vill, undirbýr nú opnun veitingastaðarins Barion í Mosfellsbæ, ásamt Vilhelm Einarssyni  Sjá einnig: Simmi nýr eigandi Hlöllabáta: „Skiptir miklu máli að...

Keppt í sex flokkum í matarhandverki

Askurinn, Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, verður haldin 19.-21. nóvember.  Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði vörunnar og eru verðlaun veitt fyrir...

Sælkerar, sendiherrar og Guðlaugur Þór utanríkisráðherra tóku forskot á sæluna

Matarhátíð Reykjavíkur, Reykjavík Food Festival, verður haldin laugardaginn 14. september en tekið var svolítið forskot á sæluna þegar styrkþegar hátíðarinnar í ár hittust á...

Taílensk súpa með núðlum og risarækjum

Ljúffeng súpa. Uppskrift fyrir 4. 2 rauð chili-aldin, fræhreinsuð og skorin í bita 4 hvítlauksgeirar 5 cm fersk engiferrót 1 tsk. kóríanderfræ 40 g ferskur kóríander 3 msk. olía 2 x...

Hvaða matarlandslag viljum við?

Höfundur / Gísli Matthías Auðunsson Það er staðreynd að lífræn ræktun hefur allt of oft verið töluð niður á Íslandi á meðan henni er fagnað...

Opin blaðlauks- og kartöflubaka sem auðvelt er að gera

Hér kemur uppskrift að gómsætri opinni blaðlauks- og kartöfluböku. Opnar bökur ganga einnig undir nafninu galettur og eru heillandi sökum þess hversu einfalt er...

Orðrómur