#Matur

Möndlumjólk – holl og góð

Hægt að laga ótal útgáfur af drykkjum með möndlumjólk en það fer eftir smekk hvers og eins hvað er sett í drykkinn.Möndlur eru gífurlega...

Fljótlegur fiskréttur

Eðalfiskur sem er auðvelt og fljótlegt að elda.Sítrónufiskur fyrir 4 1 msk. smjör 700-800 ýsa eða annar fiskur 1 ½ dl rjómi eða matreiðslurjómi safi úr 1 lítilli...

Spínat-cannelloni ostaveisla

Ómótstæðilegur ítalskur réttur.Spínat-cannelloni ostaveisla fyrir 6Tómatsósa: 3 msk. ólífuolía 1 rauðlaukur, saxaður 5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 2 dósir heilir plómutómatar, t.d. frá Cirio 2 msk. sykur 2 msk. edik 2 tsk. þurrkað óreganó 1...

Máttugar matartegundir

Matartegundir sem auka kraft og úthald.Flestar matartegundir hafa áhrif á okkur. Þær gefa okkur næringarefni, orku og vítamín til að takast á við verkefni...

Chili-kjúklingur með saffranhrísgrjónum og jógúrtsósu

Gerðu vel við þig um helgina.Chili-kjúklingur með saffranhrísgrjónum og jógúrtsósu 1 heill kjúklingur 2 gulrætur 1 rófa 1 sæt kartafla 3-4 msk. olía gróft sjávarsalt 1 sítróna, skorin í sneiðarSkolið kjúklinginn...

Kostir vegan-fæðis

Hvað felst í vegan-lífsstíl? Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að fólk velji grænmetisfæði, annað hvort eingöngu eða að mun stærri hluta mataræðis síns....

Fæðutegundir sem losa þig við bjúg

Matur sem hefur bólgueyðandi áhrif.Eftir því sem fólk eldist er því hættara við að bólgna út og fá bjúg eða þrota. Sterk tengsl eru...

Dásamlega góð kaka á sunnudegi

Döðlukaka með ávöxtum svíkur engan. Hér er uppskrift að ljúffengri döðluköku. Ávextirnir sem hér eru flokkast undir ofurfæðu og eru bara tillaga. Þið getið auðvitað...

Ekta fiskisúpa í anda Miðjarðarhafsins

Suðræn sælkerasúpa sem vermir og nærir kroppinn.Fiskisúpa frá Sikiley fyrir 4-6Hér er uppskrift að ekta fiskisúpu í anda Miðjarðarhafsins. 4 msk. olía 1 laukur, saxaður smátt 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1...

Salat fyrir sælgætisgrísi

Appelsínusalat með súkkulaði-sorbet. Hér er uppskrift að salati sem er ekki bara bráðhollt heldur algjört sælkerafæði líka.Appelsínusalat með súkkulaði-sorbet fyrir 4 Ráðlagður dagskammtur af hreinu súkkulaði, samkvæmt...

Ofurhollur og einfaldur – ofnbakaður lax

Þrjár einfaldar og góðar uppskriftir að ofnbökuðum laxi. Lax er með því hollasta sem við getum í okkur látið og flest ættum við að borða...

Hvítt og hátíðlegt jólaborð!

Gaman er að leggja fallega á borð um hátíðarnar og alltaf er gott að fá nýjar hugmyndir. Mannlíf fékk Bríeti Ósk Guðrúnardóttur til að leggja...

Spennandi að blanda saman ólíku hráefni

Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemms, er mikill matgæðingur.Ragnar töfrar fram fjölbreytta en einfalda rétti sem lesendur ættu allir auðveldlega að geta leikið eftir.Hvað starfarðu og...

Brönsinn, besta máltíðin

Sambland hádegis- og morgunverðar sem hentar nútímalífsstíl  vel. Bröns eða „brunch“ er máltíð sem Íslendingar snæddu ekki fyrr en langt var liðið á tuttugustu öld....

Miami – heit á öllum árstíðum

Sífellt fleiri Íslendingar kjósa að fagna jólunum erlendis. Meðal þeirra áfangastaða sem njóta vaxandi vinælda er Miami á Flórída sem er þekkt fyrir sælkeramat, blómlegt...

Orðrómur