#meðlæti
Ljúffengt edamame- og avókadómauk sem fullkomnar fiskréttinn
Í veglega „Best off 2020“-blaðinu okkar finnur þú fjölbreyttar uppskriftir fyrir hvert tilefni. Djúsí súkkulaðikökur, meinholl salöt og allt þar á milli leynist í...
Steikt jólaepli með steikinni – algert nammi
Óhætt er að segja að meðlætið með steikinni sé mikilvægt, sumir telja það jafnvel mikilvægra en steikin sjálf. Flestir venja sig á að vera...
Geggjað sveppa-Wellington – frábært meðlæti með jólasteikinni eða bara sem jólasteikin sjálf
Þótt jólasteikin sé vissulega heilög þá eru margir á því að meðlætið sé ekki síðra og sumir ganga svo langt að segja það meira...
Seiðandi sveppasalat – frábært meðlæti með grillmatnum
Sumir segja að meðlætið skipti meira máli en steikin sjálf og við hér á Gestgjafanum getum að mörgu leyti verð sammála því. Þetta sveppasalat...
Bakaðar sætar kartöflur sem slá alltaf í gegn
Margir segja að meðlætið sé aðalatriðið í hverri máltíð og það er ekki fjarri lagi. Þegar kemur að grillmatnum er nauðsynlegt að hafa góðar...
Salsa – Gott með grillmatnum
Til eru ótal útgáfur af salsa og vísar nafnið oftast til grófrar sósu úr grænmeti, kryddjurtum og ávöxtum sem notuð er sem meðlæti með...
Gott hrásalat með grillinu
Hrásalöt eru tilvalið meðlæti, ekki síst með grillmat, og hægt er að útbúa þau með góðum fyrirvara, jafnvel daginn áður. Gott er að geyma...
Meðlætið með jólamatnum skiptir öllu máli
Hér höfum við tekið saman nokkrar uppskriftir að góðu meðlæti sem væri tilvalið að bjóða upp á með jólamatnum. Smelltu á hlekkina fyrir neðan...
Sveppir á ýmsa vegu
Sveppir eru tilvaldir í fleira en sósur og súpur. Þeir eru einstaklega gott meðlæti og þá er eiginlega ekki nein takmörk fyrir því hvernig...
Heimalagað rauðkál með jólamatnum
Það klikkar ekki að hafa gott rauðkál á jólaborðinu. Hér kemur uppskrift að dásamlegu rauðkáli sem er tilvalið að bera fram með jólasteikinni.
3 tsk....
Geggjaðar avókadó-franskar sem klikka ekki
Geggjaðar Avókadó-franskar sem geta staðið einir og sér með góðri sósu en eru líka frábærar sem meðlæti með kjöti eða fiski.
Avókadó-franskar
u.þ.b. 16 bitar2 stór...
Djúpsteiktar spínatbollur með tómata-chutney – Partímatur sem slær í gegn
Þessi réttur eru tilvalinn í partí um helgina og aðrar veislur. Hann er sniðugur og góður hvort sem fólk kýs veganmat eða ekki.
Djúpsteiktar spínatbollur...
Sellerírótarfranskar með hunangi og timían
Franskar eru fyrir löngu orðnar klassískt og ómissandi meðlæti með mörgum mat. Hér er uppskrift að svolítið óhefðbundnum frönskum sem eru einstaklega ljúffengar.
Sellerírótarfranskar
fyrir 2-330...
Kolfallinn fyrir súrsuðu grænmeti
Sennilega eru ekki margir ungir menn að fikta við að súrsa grænmeti heima hjá sér á kvöldin en það gerir hann Grettir Gautason. Grettir...
Kartöflumús í kínakáli er sjúklega gott meðlæti
Þessi réttur er einstaklega góður og passar sérlega vel með lambalæri. Svolítið örðuvísi og spennandi meðlæti sem gaman er að bera fram.
Kartöflumús í kínakáli
fyrir...
Sætkartöflusalat með rúsínum
Með girnilegum steikum eða fallegum fiski er gaman að bera fram spennandi meðlæti. Kartöflusalöt eru alltaf klassísk með grillmat en gaman er að breyta...
Gómsætt meðlæti með páskamatnum
Rétt meðlæti er oft það sem gerir máltíðina að sælkeramat. Hér gefum við ykkur uppskriftir að gómsætu meðlæti sem er fullkomið á páskaborðið.
Bakaðar gulrætur...
Sælkera perlubyggsbollur með grænmeti
Í þennan rétt var notað perlubygg sem er lúxusútgáfan af bygginu. Suðutíminn er einungis 15 mínútur og því sniðugt að nota það í staðinn...
Skemmtilegt meðlæti með jólasteikinni
Meðlætið er mikilvægt!
Sumir segja að jólasteikin sé aukaatriði og meðlætið sé í raun og veru það sem skiptir mestu máli og það er nokkuð...
Meðlætið er mikilvægt
Sumir segja að jólasteikin sé aukaatriði en meðlætið skipti raunverulega mestu máli.
NÝSTÁRLEGT WALDORF-SALAT
fyrir 4-61 ½ dl pekanhnetur
1 grænt epli, skorið í bita
1 rautt epli,...
Orðrómur
Reynir Traustason
Hetjudáð Einars Vals
Reynir Traustason
Svartur dagur Stöðvar 2
Reynir Traustason
Logi vel kvæntur
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir