#menning

100% Ull – sýning í Hönnunarsafni Íslands

Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er...

Litlir fuglar á vappi um safnið

Myndlistarmaðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann nýta tímann í að smíða fugla, stóra og smáa.Ævintýralegir...

Helga gerðist trúboði: „Þarf að vera pínu kreisí“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir gerðist trúboði í Afríku, svaf á dýnu á moldargólfi, án rennandi vatns og annarra nútímaþæginda svo sterk var köllunin.Síðar sneri hún...

„Enginn aðdragandi að því að ég missti sjónina“

Svavar Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur missti sjónina skyndilega haustið 2014 án þess að hægt væri að finna ástæðu þess. Það tók marga mánuði að fá greiningu...

Vill taka þátt í að leysa heimsvandamálin 

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, nýr forstjóri Matvælastofnunar, hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni, keppir í hjólreiðum, elskar að sinna börnunum sínum og passar upp á mataræðið...

Listaverk á afskekktum stöðum

Á ferðum utanlands tekur fólk oft eftir glæsilegum styttum og útlistaverkum. Sum slík eru svo þekkt að túristar leggja á sig löng og ströng...

Lögmaðurinn sem George Clooney elskar

Amal Ramzi Alamuddin er gáfuð, glæsileg og heilsteypt kona. Hún er þekktur mannréttindalögfræðingur í heimalandi sínu Bretlandi og hefur meðal annars beitt sér mjög...

Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar auka samstarf sitt

Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri og Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, skrifuðu í gær undir samkomulag um stóraukið samstarf menningarstofnananna tveggja. Samkomulagið kveður á um fjölgun gestasýninga, sameiginlegar uppsetningar...

„Eins og ég sé að taka þessar tilfinningar og skilja þær eftir á rammanum“

„Þemað er þunglyndi, þetta eru frekar svört verk,“ segir myndlistarmaðurinn Kris Helga um verkin sem hán sýnir á sýningunni Hugarmyrkur sem opnar á laugardaginn í LitlaGallerýi.Kris er kynsegin og hinsegin upplifun er oftar...

Ólafur Ragnar gefur út Sögur handa Kára

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, gaf í dag út hljóðbókina Sögur handa Kára. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gaf Ólafi Ragnari hugmyndina að...

Lilja og Ragnar á meðal þeirra bestu til að kynnast norrænu glæpasögunni

Vefurinn Bookriot.com tók saman lista yfir 10 rithöfunda sem þykja þeir bestu til að kynna norrænu glæpasögurnar fyrir lesendum. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á...

„Ég er hálfgerður farfugl“

Það fara ekki margir í skóna hennar Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur. Hún hefur aldrei verið hrædd við að fara eigin leiðir og hrinda hugmyndum sínum...

Hvölum Margrétar í raunstærð ætlað að hægja á umferðarhraða

Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir grafískur hönnuður og listakona hannaði í sumar nýtt götulistaverk sem málað var á Suðurhóp, götuna við Hópskóla í Grindavík, en Margrét Ósk...

Skoskt og íslenskt mannlíf og landslag í aðalhlutverki

Um helgina var ljósmyndasýningin HEIMA - Tveir staðir við sjávarsíðuna sett við Torfunefsbrygguna á Akureyri. Þátttakendur sýningarinnar eru samtals þrjátíu, fimmtán frá Íslandi og...

Þegar einar dyr lokast opnast aðrar – SinfoniaNord ljós í myrkrinu hjá SN í COVID-19 

Eins og aðrar menningarstofnanir hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands orðið hart úti í COVID-19 faraldrinum. „Frá því að samkomubann gekk fyrst í gildi á vordögum hefur...

Úps, svartur köttur hljóp yfir veginn!

Föstudagurinn þrettándi, fullt tungl og svartur köttur hleypur yfir veginn. Er þetta nóg til að um þig fari hrollur og þú akir óvenjuvarlega til...

Fannst Bubbi vera algjör svikari

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona er ein þeirra sem leikur Bubba Morthens í söngleiknum Níu líf, eftir Ólaf Egil Egilsson, í Borgarleikhúsinu. Halldóra leikur kónginn á...

Millie Bobby Brown leikur litlu systur Sherlock Holmes

Millie Bobby Brown, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Stranger Things, fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd frá Netflix sem heitir einfaldlega Enola Holmes, en Enola er...

Hver er á bak við nafnið?

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og...

Orð miðilsins urðu til að Dagný tók stökkið

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður framleiðir fallegar vörur undir merkinu DayNew. Hún hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en hafði ódrepandi áhuga myndlist....

„Ef röndótt væri litur væri hann uppáhaldsliturinn minn“

Leirlistakonan og kermikhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en spádómur Amy Engilberts varð til þess að hún fór...

Colin Farrell óþekkjanlegur í hlutverki Mörgæsarinnar

Fyrsta stiklan úr nýju Batman-myndinni sem Matt Reeves leikstýrir hefur litið dagsins ljós og aðdáendur Batmans eiga ekki orð yfir þá umbreytingu sem írski...

Óska eftir almennum lesendum í verðlaunanefndir

„Okkur fannst kominn tími á rödd hins almenna lesanda,“ segir Bryndís Loftsdóttir, starfsmaður Félags íslenskra bókaútgefenda en félagið hefur auglýst eftir fólki til að...

Fyrsta stiklan úr Eurogarðinum

Þáttaröðin Eurogarðurinn hefst á Stöð 2 þann 27. september og nú hefur fyrsta stiklan úr þáttunum verið birt. Þættirnir eru átta talsins og gerast í Húsdýragarðinum.Eurogarðurinn...

Dó um stund og horfði á líkamann ofan frá

Stundum er magnað hvernig tilviljanirnar leiða saman ólíkt fólk og opna nýja heima. Kórónuveirufaraldurinn gerði það að verkum að Victoria Mironova og dóttir hennar...

Orti um gamla dós sem enginn skildi

Sviðslistamaðurinn Viktoría Blöndal er fjölhæf og skapandi og fær innblástur frá ólíklegustu hlutum. Nýlega kom út eftir hana prósaljóðabókin 1,5/10,5 en þar fjallar hún...

Tökum á Systraböndum lokið

Tökum á þáttaröðinni Systraböndum lauk um helgina. Þættirnir, sem eru framleiddir af Sagafilm, verða sýndir í Sjónvarpi Símans Premium á næsta ári.Þættirnir eru skrifaðir...