#menning

Alltaf ánægjulegt að lesa Ísfólkið

Í fyrra sendi Unnur Lilja Aradóttir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Einfaldlega Emma, en kveikjan að henni var kjaftasaga sem barst um vinnustað hennar....

Öflug tónskáld á tónlistarhátíð undir stjórn Önnu

Tónlistarhátíð Rásar 1 verður haldin í fjórða sinn 25. nóvember kl. 18.30. Þema hátíðarinnar í ár er Þræðir og hverfist um hugleiðingar um tímann með...

Bergrún Íris hlýtur barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins í ár

Bergrún Íris Sævarsdóttir hlaut rétt í þessu barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bókina Lang-elstur að eilífu.Í janúar hlaut Bergrún Íris Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók....

Skugga-Sveinn fyrstur á svið í Hljóðleikhúsi Þjóðleikhússins

Hljóðleikhús Þjóðleikhússins hefst á morgun, fimmtudag kl. 20, en sent verður beint úr leikhúsinu öll fimmtudagskvöld á aðventunni. Útvarpsleikrit - alltaf á fimmtudagskvöldum, eins...

Lestur eykst og fólk les meira en fyrir COVID-19: Við elskum og fjöllum um bækur

Miðstöð íslenskra bókmennta, í samstarfi við sex aðila á bókmenntasviðinu, gerði nýlega könnun á viðhorfi Íslendinga til bóklestrar, áhrif COVID-19 á lestur og fleira....

Ólafía Hrönn leikur Skugga-Svein

Leikfélag Akureyrar, í samstarfi við Þjóðleikhúsið, setur gamanleikinn Skugga-Svein eftir þjóðskáldið Matthías Jochumsson á svið Samkomuhússins haustið 2021. Með hlutverk Skugga-Sveins fer Ólafía Hrönn Jónsdóttir...

Vill gefa ósýnilega fólkinu rödd

Vilborg Davíðsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Undir Yggdrasil þar sem hún heldur áfram að segja sögur kvenna á landnámsöld. Í þessari bók...

„Margt fólk upplifir verkin mín agressíf“

Listakonan Dýrfinna Benita Basalan sýnir bæði teikningar og málverk á sýningunni Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Dýrfinna gerir kvenlegri orku hátt undir höfði í þessum nýju verkum sínum...

„Dansinn eins og tónlistin talar til okkar allra“

„It don‘t mean a thing if it ai got that swing,“ söng Ivie Anderson með hljómsveit Duke Ellington árið 1932. Sveiflutónlistin var allsráðandi og...

Þjóðleikhúsið galopnar dyrnar og færir börnum jólaandann

Nú næstu vikur verður sýningahald takmarkað í Þjóðleikhúsinu eins og öðrum sviðslistastofnunum. Þjóðleikhúsið nýtir tímann og galopnar dyrnar fyrir börnum og ungmennum sem geta...

„Hver nennir að horfa á hamingjusamt fólk heilan vetur“

Sænska stjarnan Josephine Bornebusch er sannkallað hæfileikabúnt en hún skrifar handritið, leikstýrir og leikur í gamandramanu Älskar mig, eða Elskaðu mig og sýndir eru...

Andlitsgrímur í nýju, skemmtilegu og gagnrýnu ljósi – Sjáðu einstaka grímulist

Þýski listamaðurinn Steffen Kraft lætur sig fátt varða í list sinni, stjórnmál, umhverfiskreppa og samfélagsmiðlar eru á meðal þeirra þema sem Kraft hefur teiknað...

Stormfuglar hljóta alþjóðleg bókmenntaverðlaun

Einar Kárason og sænskur þýðandi hans, John Swedenmark, hljóta alþjóðleg bókmenntaverðlaun Menningarhúss og Borgarleikhúss Stokkhólms (Kulturhuset Stadsteatern) fyrir skáldsöguna Stormfugla. Verðlaunin eru veitt framúrskarandi...

Rut er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna 2020 

Rut Guðnadóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir bókina Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Rut hefur áður skrifað pistla og smásögur en Vampírur, vesen og annað...

Metsöluhöfundur stofnar bókaklúbb

Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, hefur stofnað bókaklúbb í samstarfi við Storytel.Sjá einnig: Ragnar í fyrsta sæti þýska metsölulistansÍ þessari þáttaseríu tekur metsöluhöfundurinn Ragnar...

Ragnheiður hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Ragnheiður Lárusdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni 1900 og eitthvað. Bókin, sem er fyrsta bók höfundar, er komin út...

„Hef ekki fengið neitt menningaráfall síðan ég kom“

„Við erum viðurkenndir opinberlega sem minnihlutahópur,” segir Sabone Westerholm sem hafði aldrei komið til Íslands þegar hún sótti um starf í litlu menningarhúsi í...

Sjöfn bar sigur úr býtum í Eyranu

Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur, skáld og myndlistamaður hlaut Eyrað í ár fyrir fyrstu skáldsögu sína, Flæðarmál. Sjöfn hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og skrifað...

Verðu þig með list Odee: „Með samheldni og þolinmæði þá vinnum við bug á þessari vá“

Állistamaðurinn Odee hefur hannað fjölnota andlitsgrímur, en myndir á þeim eru byggðar á állistaverkum hans.„Með COVID, grímuskyldu og takmarkanir fannst mér eðlilegt skref að...

Nýsköpun í kvikmyndatónlist í stað tónleika á tímum faraldurs

Kvikmyndaverkefnið SinfoniaNord hefur bjargað verkefnastöðu Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem, ástandsins vegna, hefur þurft að fresta fjölmörgum tónleikum. Verkefnið hófst árið 2015 og snýst um að...

Þau hlutu Edduverðlaunin í ár – Spaugstofumenn heiðraðir

Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í sjónvarpsþætti á RÚV í kvöld, þriðjudaginn 6. október. Upphaflega...

Katrín Júlíusdóttir hlaut Svartfuglinn

Spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn voru veitt í gær í Gröndalshúsi og reyndist verðlaunahafinn vera Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Eliza Reid, forsetafrú og bókmenntafrömuður, afhenti...

Tvíburar skrifa bók saman

Í bókmenntasögunni eru þónokkur dæmi um að fólk skrifi bækur saman en sjaldgæft að um sé að ræða tvíbura með ódrepandi áhuga á bókmenntum....

Kynþokkafullir og hæfileikaríkir bræður

Dönsku bræðurnir Lars og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt fyrir utan foreldrana og kvenhyllina að vera leikarar. Mads hefur margoft verið kosinn kynþokkafyllsti maður...

Ragnar í fyrsta sæti þýska metsölulistans

Mistur eftir Ragnar Jónasson er komin í fyrsta sæti metsölulista Der Spiegel yfir mest seldu kiljur í Þýskalandi. Bókin hóf göngu sína á listanum...

Orðrómur