#neytendur

Þorleifur varar við netræningjum: „Þeir sem ætla sér eitthvað misjafnt nýta sér þessa daga“

Þorleifur Jónasson forstöðumaður tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar varar við svikum á stórum útsöludögum á internetinu. Póst og fjarskiptastofnun sérhæfir sig meðal annars í eftirliti...

Ríflega 105% verðmunur á sömu tegund af kertum

Hulda Kristín Smáradóttir vekur á Facebook-síðu sinni athygli á gríðarlegum verðmun á sömu gerð af kertum, 8 stk. í pakka. Í Bónus kostar pakkinn:...

60 ótímabær dauðsföll á ári – Sveitarfélögin geta gert betur

Svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu veldur um 60 ótímabærum dauðsföllum á ári. Rannsóknir á samsetningu svifryks hafa sýnt að malbiksagnir eru meira en helmingur svifryksagna og...

Svartur Fössari – Sumir afslættir ,,hrikalega aumir“

Svartur Föstudagur byrjar nú á mánudegi og hér er nú heldur verið að teygja lopann. Þessi stóri verslunardagur er Bandarískur og hefð hefur skapast...

Neytandi vikunnar: Veiðir sér til matar, gerir slátur og tíu sortir

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, verkefnastjóri hjá Austurbrú og sveitarstjórnarfulltrúi  í Múlaþingi er neytandi vikunnar að þessu sinni.Jódís flutti fyrir nokkrum árum aftur heim í Fellabæ,...

Vill leggja gjöld á nagladekk í stað þess að banna þau

Hin árlega umræða um nagladekk er farin af stað á höfuðborgarsvæðinu og skal engan undra. Loftmengun vegna svifryks fór í vikunni yfir heilsuverndarmörk í borginn...

World Class rukkar og gefur loðin svör um afslátt vegna lokana

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki náðst í forsvarsmenn World Class til að fá svör við spurningum Neytendavaktar man.is um hvort og hvernig þeir...

Lækkun stýrivaxta: Eðlilegt að bankarnir lækki vexti strax

Seðlabankinn lækkaði í gær  stýrivexti um 0,25% prósentustig, niður í 0,75%. Hvað þýðir þetta almennt fyrir heimilin í landinu og þau lán sem á þeim...

Verð á mat hækkar gríðarlega á sama tíma og velta verslana eykst

Vörukarfan hækkaði um 0,5%-2,6% í matvöruverslunum frá því í maí, samkvæmt verðlagskönnun ASÍ og leggst ofan á miklar hækkanir sem urðu á tímabilinu maí 2019 til...

Smáframleiðendur slá í gegn – mikilvægir fyrir fæðuöruggi

Neytendavakt man.is ákvað að slá á þráinn til Oddnýjar Önnu Björnsdóttur, hampbónda í Berufirði og framkvæmdastjóra Samtaka Smáframleiðanda matvæla og spyrja frétta. Það er...

Árni segir fólkið nakið því búið er að rýja það inn að skinni: „Ég þori ekki að hugsa þá hugsun“

Árni Snævarr upplýsingafulltrúi segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við símafyrirtækið Nova. Hann segir að líklega sé fólkið nakið í þekktri auglýsingu fyrirtækisins...

Hættu að nota tannkrem

Talið er að í kringum 400 milljónir plast tannkremstúpur séu notaðar árlega - í Bandaríkjunum einum! Afar fáar túpur eru endurunnar eða endurunnarlegar, þær...

Neytandi vikunnar: Vart treystandi í matvörubúð

William Óðinn Lefever, frumkvöðull og sósugerðameistari, er neytandi vikunnar að þessu sinni. Óðinn býr á Djúpavogi ásamt konu sinni Gretu Mjöll Samúelsdóttur og þremur...

Okrað á Margréti – Líkir Laugaveginum við draugabæ

Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur og stjórnandi Facebook-hópsins Stjórnmálaspjallið, fer mikinn á Facebook-síðu sinni í dag og mælir þar alls ekki með því að fólk leggi...

Ormsson og Ferðaskrifstofa Íslands á „svörtum lista“

 Fyrirtækin Ormsson og Ferðaskrifstofa Íslands hafa verið sett á „svartan lista“ eftir að hafa neytað að fara að úrskurði kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Þetta kemur...

Led-borða æði: Unglingarnir eru sjúkir í þetta

Neytendavaktin spáir því að ein af jólagöfum ársins verði led-borðar. Börn og unglingar eru alveg sjúk í þetta fyrirbæri. Æðið má rekja til áhrifavalda...

Neytandi vikunnar: Fær ólýsanlegt kikk við að kaupa ekki neitt

Neytandi vikunnarBirgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun, er neytandi vikunnar.Hvernig lýsir þú þér sem neytanda?„Ég myndi segja að ég...

Handspritt – langódýrast í Bónus

Handspritt er orðinn staðalbúnaður á öllum heimilum heimsins, eða ætti að vera það amk. Neytendavakt man.is skoðaði algenga gerð af handspritti og bar saman...

Umferð snarminnkar vegna COVID-Sniðugt að hjóla eða ganga

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í október reyndist 20% minni en í sama mánuði og í fyrra, þetta kemur fram í tölum frá Vegagerðinni. Þetta er...

Andlitsgrímur fyrir börn rjúka út – víða uppseldar

Í takt við grímuskyldu barna hefur sala á fjölnota andlitsgrímum í barnastærðum rokið upp. Það má glögglega sjá á heimasíðum þeirra sem selja þennan...

Nýttu ferðagjöfina áður en það verður of seint

Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér ferðagjöf ríkisins en hún gildir út árið. Aðeins tæpur helmingur þeirra sem eiga rétt á...

iPhone 12: Röð út úr dyrum á fyrsta söludegi

„Það var bara brjálað að gera, röð út úr dyrum,“ segir Guðni Rafn Eiríksson, framkvæmdastjóri Epli. iPhone 12 fór í sölu á föstudaginn og...

Matarinnkaupin á netinu: Krónan ódýrust

Margir velta því fyrir sér hvaða afleiðingar Covid-19 faraldurinn mun hafa til framtíðar. Verslun á netinu hefur rokið upp í faraldrinum og ljóst er...

Endurvinnsla: Ódýrast að flokka hjá Gámafélaginu

Það er orðið flestum tamt að flokka sitt sorp hér á landi. Meðan sumir kjósa að fara með flokkunina sjálfir í endurvinnslu eru aðrir...

Orðrómur