#neytendur

Icelandair sagt lemja á viðskiptavinum en bugta sig fyrir lögmönnum – „Covid engin afsökun“

Viðskiptavinir Icelandair eru ekki allir parhrifnir af viðskiptaháttum flugfélagsins þegar kemur að greiðslu bóta eftir niðurfellingu fluga í Covid-faraldrinum. Svo virðist sem félagið noti...

Sigríður María deilir töfralausninni: Svona lækkaði hún matarútgjöld um 40%

Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkennari í Grindavík var beðin um það á samfélagsmiðlum að deila matarskipulagi og öðrum snjöllum ráðum er varða matarinnkaup. Sigríður María...

Segir Bónus hafa eyðilagt jólahátíð fjölskyldunnar

Viðskiptavinur nokkur er ósáttur út í Bónus fyrir að hafa eyðilagt jólahátíðina fyrir sér. Verslunin seldi viðkomandi útrunnið kjöt frá Stjörnugrís sem hann ætlaði...

Íslendingar á Matartips! hrauna yfir KFC: „Eru starfsmenn KFC ekki læsir?“

Hlynur Örn Kjartansson er síður en svo sáttur með þjónustu KFC á Íslandi. Ástæðan er sú að hann hefur síendurtekið fengið vitlaust afgreiddar pantanir...

Neytandi vikunnar: Stór hluti þjóðfélagsins rúllar um í stjórnlausri neyslu

Geir Konráð Theodórsson, sögumaður í Borganesi, er neytandi vikunnar að þessu sinni. Geir lýsir sér sem frekar venjulegum neytanda. Hann kaupir það sem þarf,...

Þorleifur varar við netræningjum: „Þeir sem ætla sér eitthvað misjafnt nýta sér þessa daga“

Þorleifur Jónasson forstöðumaður tæknideildar Póst- og fjarskiptastofnunar varar við svikum á stórum útsöludögum á internetinu. Póst og fjarskiptastofnun sérhæfir sig meðal annars í eftirliti...

Ríflega 105% verðmunur á sömu tegund af kertum

Hulda Kristín Smáradóttir vekur á Facebook-síðu sinni athygli á gríðarlegum verðmun á sömu gerð af kertum, 8 stk. í pakka. Í Bónus kostar pakkinn:...

60 ótímabær dauðsföll á ári – Sveitarfélögin geta gert betur

Svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu veldur um 60 ótímabærum dauðsföllum á ári. Rannsóknir á samsetningu svifryks hafa sýnt að malbiksagnir eru meira en helmingur svifryksagna og...

Svartur Fössari – Sumir afslættir ,,hrikalega aumir“

Svartur Föstudagur byrjar nú á mánudegi og hér er nú heldur verið að teygja lopann. Þessi stóri verslunardagur er Bandarískur og hefð hefur skapast...

Neytandi vikunnar: Veiðir sér til matar, gerir slátur og tíu sortir

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, verkefnastjóri hjá Austurbrú og sveitarstjórnarfulltrúi  í Múlaþingi er neytandi vikunnar að þessu sinni.Jódís flutti fyrir nokkrum árum aftur heim í Fellabæ,...

Vill leggja gjöld á nagladekk í stað þess að banna þau

Hin árlega umræða um nagladekk er farin af stað á höfuðborgarsvæðinu og skal engan undra. Loftmengun vegna svifryks fór í vikunni yfir heilsuverndarmörk í borginn...

World Class rukkar og gefur loðin svör um afslátt vegna lokana

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki náðst í forsvarsmenn World Class til að fá svör við spurningum Neytendavaktar man.is um hvort og hvernig þeir...

Lækkun stýrivaxta: Eðlilegt að bankarnir lækki vexti strax

Seðlabankinn lækkaði í gær  stýrivexti um 0,25% prósentustig, niður í 0,75%. Hvað þýðir þetta almennt fyrir heimilin í landinu og þau lán sem á þeim...

Verð á mat hækkar gríðarlega á sama tíma og velta verslana eykst

Vörukarfan hækkaði um 0,5%-2,6% í matvöruverslunum frá því í maí, samkvæmt verðlagskönnun ASÍ og leggst ofan á miklar hækkanir sem urðu á tímabilinu maí 2019 til...

Smáframleiðendur slá í gegn – mikilvægir fyrir fæðuöruggi

Neytendavakt man.is ákvað að slá á þráinn til Oddnýjar Önnu Björnsdóttur, hampbónda í Berufirði og framkvæmdastjóra Samtaka Smáframleiðanda matvæla og spyrja frétta. Það er...

Árni segir fólkið nakið því búið er að rýja það inn að skinni: „Ég þori ekki að hugsa þá hugsun“

Árni Snævarr upplýsingafulltrúi segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við símafyrirtækið Nova. Hann segir að líklega sé fólkið nakið í þekktri auglýsingu fyrirtækisins...

Hættu að nota tannkrem

Talið er að í kringum 400 milljónir plast tannkremstúpur séu notaðar árlega - í Bandaríkjunum einum! Afar fáar túpur eru endurunnar eða endurunnarlegar, þær...

Neytandi vikunnar: Vart treystandi í matvörubúð

William Óðinn Lefever, frumkvöðull og sósugerðameistari, er neytandi vikunnar að þessu sinni. Óðinn býr á Djúpavogi ásamt konu sinni Gretu Mjöll Samúelsdóttur og þremur...

Okrað á Margréti – Líkir Laugaveginum við draugabæ

Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur og stjórnandi Facebook-hópsins Stjórnmálaspjallið, fer mikinn á Facebook-síðu sinni í dag og mælir þar alls ekki með því að fólk leggi...

Orðrómur

Helgarviðtalið