#neytendur

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum kjúklingi vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hf. hefur stöðvað sölu og innkallar af markaði eina lotu af kjúklingi.Innköllunin...

Ekki láta hafa af þér aleiguna – Lærðu að verja þig gagnvart netsvindli

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) vara fólk við svikapóstum, en óvenjumikið hefur verið af slíkum póstum undanfarið.Í svikapóstum er fólk beðið um að smella á hlekk...

Gerðu góð kaup í óskilamunum á uppboði lögreglunnar

Netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefst í dag klukkan 16 og stendur uppboðið til 27. september kl. 21.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gert samning...

Hvar eru tilboðin fyrir einstaklinga?

Fjöldi tilboða hellist yfir neytendur reglulega bæði í mat, drykk, ýmsum varningi og núna frá ferðaþjónustuaðilum, sem vilja höfða til íslendinga þar sem ferðamennina...

Er andlitsgríman að veita falskt öryggi?

Neytendastofa bendir neytendum á að vera vel á varðbergiÍ ljósi aðstæðna þegar kemur að vali á andlitsgrímum. Víða um Evrópu hafa grímur verið innkallaðar...

BL innkallar Renault Espace

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf  um að innkalla þurfi 13 Renault Espace V bifreiðar af árgerð 2017 - 2019. Ástæða innköllunarinnar er...

Ert þú leigjandi og vantar ráðgjöf? – Nýttu þér fría ráðgjöf

Leigjendalína Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, veitir leigjendum ráðgjöf við ýmsu mál. Ert þú á leigumarkaði og hefur spurningar um lagaleg réttindi þín...

KN95 grímur uppfylla ekki öryggiskröfur

Rekstrarvörur hafa hætt sölu á einnota grímum, sem heita KN65, frá framleiðandanum Zhongshan Zhiteng clothing co. þar sem hann gat ekki sýnt fram á...

Bónus Kjarnabrauð innkallað vegna ómerkts ofnæmisvalds

Matvælastofnun vekur athygli á að Bónus Kjarnabrauð inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn lúpínu án þess að það komi fram á umbúðum. Mistök áttu sér stað við pökkun og Myllan...

Askja innkallar Mercedes-Benz X-Class

Bílaumboðið Askja ehf. innkallar nú 20 Mercedes-Benz X-Class bifreiðar framleiddar árin 2018-2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að Active Brake Assist kerfið...

Blekhylkin dýr: Ódýrara að henda prentaranum og kaupa nýjan

Neytandi vekur athygli á kostnaði við kaup á prentarahylkjum í Facebook-hópnum: Vertu á verði – eftirlit með verðlagi. Neytandinn keypti prentara í Costco, sem...

Reebok Fitness braut lög í COVID-19 faraldrinum

Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness braut lög þegar uppsagnarskilmálum notenda stöðvarinnar var breytt einhliða í COVID-19 kórónuveirufaraldrinum í vor.Kemur þetta fram í ákvörðun Neytendastofu, og er...

BL innkallar 160 Land Rover bíla

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf  um að innkalla þurfi 160 Land Rover Discovery af árgerð 2017-2019.Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á...

Auglýsing gæsa á Facebook getur verið ólögleg

Matvælastofnun vekur athygli veiðimanna á þeim reglum sem gilda um gæsir, en skottímabil þeirra er hafið.Veiðimenn mega ekki selja gæsaafurðir eða dreifa þeim nema...

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr...

Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra veitti Bláskelina 2020, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn, fyrr í dag.Matarbúðin Nándin hlaut viðurkenninguna í...

Grunur um salmonellu í kjúklingi – Keyptir þú kjúkling með þessu númeri?

Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn.Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi rekjanleikanúmera:001-20-31-3-07 &...

Auglýsingar bílasölu brjóta í bága við lög

Neytendastofa hefur ákvarðað að bílasalan Carson ehf. hafi gefið neytendum villandi upplýsingar í auglýsingum sínum og telur rétt að banna bílasölunni að viðhafa þessa...

Hvaðan er matvaran? – Kynntu þér réttinn til upplýsinga um matinn sem þú borðar

Neytendur eiga rétt á aðgengilegum, nákvæmum, auðskiljanlegum og skýrum upplýsingum um matvæli á íslensku, ensku eða norðurlandamáli öðru en finnsku. Merkingar mega ekki vera...

Neytendasamtökin krefja banka um leiðréttingar skilmála og framkvæmd lána

Neytendasamtökin (NS) telja skilmála og framkvæmd lána með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Í frétt á vef samtakana kemur fram að þau hafi sent...

Tekjulágir hafa loksins kost á að eignast eigin íbúð

Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð var...