#neytendur

Kvartað undan fjölda sjálfsafgreiðsluútibúa bankanna – aðeins tíu þjónustuútibú á öllu höfuðborgarsvæðinu

Á höfuðborgarsvæðinu má aðeins finna tíu útibú sem bjóða uppá þjónustu gjaldkera og þjónustufulltrúa hjá öllum þremur stóru viðskiptabönkunum þrátt fyrir að á svæðinu...

Holdanaut og taðreykt bleikja í netsölu

Það styttist í að vefverslunin Gott og blessað verði opnuð. Þar verður hægt að kaupa íslenskar matvörur frá smáframleiðendum. Bændablaðið birti viðtal við konurnar...

Penninn-Eymundsson með hæsta verðið

Penninn-Eymundsson er oftast með hæsta verðið á námsbókum en A4 oftast með lægsta verðið. Þetta kemur fram í verðlagskönnun ASÍ á námsbókum, þar sem...

Lambakjöt á góðu verði í Nettó

Til og með laugardags er 50% afsláttur af lambaframpartssneiðum í Nettó og kostar kílóið þá 1.300 krónur í stað 2.599 króna. Lambaleggir í grillmarineringu...

Lífrænt grænmeti í áskrift

Lífræni bændamarkaðurinn Bændur í bænum býður neytendum upp á grænmetiskassa í áskrift. Þá er alls konar grænmeti, bæði innlent og erlent, sérvalið vikulega og...

50% afsláttur í Laugarvatn Fontana

Í sumar hefur Laugarvatn Fontana veitt góðan afslátt af aðgöngumiðum í heilsulindina. Fullorðnir fá 50% afslátt og aðgangseyririnn er því 2000 krónur og unglingar...

Sætt & Salt í Melabúðinni

Í Eyrardal í Súðavík er framleitt súkkulaði og nefnist vörumerkið Sætt & Salt. Þykir súkkulaðið mesta hnossgæti og í sumar fjárfesti framleiðandinn í nýrri...

Máltíðir á 1290 krónur

Nú standa yfir prófanir á íslensku appi sem nefnist EatUP. Hugmyndin að baki appinu er að „einfalda pöntunarferlið á take-away og bjóða þannig upp...

„Gamli“ rjómaosturinn – rýrari og dýrari

Það var mörgum fagnaðarefni þegar „gamli“ rjómaosturinn frá Mjólkursamsölunni kom aftur á markað í sumar eftir þó nokkurt hlé. Sá ostur þykir henta vel...

Náðu þér í ókeypis grænmeti og ávexti

Krónan hefur verið í fararbroddi verslana sem bjóða vörur á „síðasta séns“, ódýrt eða ókeypis og hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Fjarðarkaup...

Enn flytjum við inn klaka frá Noregi

Fyrir fáeinum árum var nokkuð fjallað um þá sérkennilegu staðreynd að verið væri að flytja inn ísmola frá útlöndum. Það er áhugavert, einkum í...

Gríðarlegur verðmunur á andlitsgrímum

Verðmunur á andlitsgrímum getur hlaupið á þúsundum króna þegar keypt eru fimmtíu stykki saman í pakka.Í vefversluninni Vefsjoppan.is kosta grímurnar 2.700 kr., í Costco...

Margir Íslendingar hundfúlir með ferðagjöfina: „Algjört drasl“

Mikla óánægju má finna meðal fjölda Íslendinga sem gert hafa tilraun til að hlaða niður snjallsímaforriti Ferðagjafarinnar í farsímana sína. Forritið er liður í...

Fljúgðu fyrir hálfvirði

Flugfélagið Ernir býður farþegum sínum flug á hálfvirði í tilefni af stórafmæli. Félagið var stofnað fyrior hálfri öld. Af því tilefni gefur félagið fimmtíu prósenta afslátt...

Pólskur rabarbari í íslenskum sultum

Íslensk rabarbarasulta er unnin úr pólskum rabarbara sem hingað er fluttur inn í stórum stíl. Einn framleiðenda segir íslenskan markað ekki ráða við magnið...

55 ára sögu Nóatúns lýkur – 30% afsláttur af öllu

Á föstudaginn, 14. ágúst, lokar verslun Nóatúns í Austurveri en sú verslun er sú eina sem eftir er af Nóatúnsverslununum. Þar með lýkur 55...

Rukkara smálána hent út úr sparisjóðnum

Sparisjóður Strandamanna hefur ákveðið að hætta að innheimta fyrir Almennu innheimtuþjónustuna sem hefur rukkað fyrir hin alræmdu smálánafyrirtæki. Smálánafyrirtækin hafa innheimt gríðarlegar upphæðir af...

Meirihluti þeirra sem sækir verslun og þjónustu á Laugaveg notar einkabíl

Um 85 prósent höfuðborgarbúa hafa sótt þjónustu á Laugaveg undanfarið ár. Meirihluti notar einkabíl til að komast þangað.Rúmlega tveir af hverjum þremur íbúum...

Sala á neftóbaki minnkar um þriðjung milli ára – nikótínpúðar sagðir spila inn í

Sala á neftóbaki var um ríflega þriðjung minni á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma á síðasta ári.Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóra ÁTVR,...

Varar neytendur við ólögmætri innheimtu

„Gistináttaskattur hefur verið afnuminn tímabundið og má því ekki innheimta,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Segir hann brögð séu að því að þeir sem reki...

Bíllinn getur lækkað ferðakostnaðinn

Fjölskyldan getur sparað sér stórfé með því að nota bílinn í stað þess að fljúga og ferðagjöf stjórnvalda lækkar kostnað ferðalagsins um landið í...

Þörungarækt á Hellisheiði – Myndband

Á Hellissheiði eru ræktaðir upp næringarríkir örþörungar til að mæta vaxandi próteinþörf í heiminum. Fyrirtækið Algaennovation Iceland hóf starfsemina á síðasta ári. Um er...

Starfsleyfi Creditinfo verði skoðað

Neytendasamtökin og Alþýðusamband Íslands hafa sent umsögn til Persónuverndar þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir vegna starfsleyfis Creditinfo. Í umsögninni kemur m.a. fram að Creditinfo...