#neytendur

World Class sýnir enga miskunn – Rukka þrátt fyrir takmarkanir

Það hefur varla farið fram hjá neinum að líkamsræktarstöðvum er nú heimilt að hafa opið að ströngum skilyrðum uppfylltum. Samfélagsmiðlar hafa logað í vikunni...

Hættum að henda mat – fyrir umhverfið og veskið

1,3 milljarðar tonna af mat sem framleiddur er í heiminum fer beint í ruslið, samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO). Mat sem hefði annars getað...

Meiri skilaréttur ef keypt er á Netinu

Átt þú gjafabréf? Inneignarnótu? Ekki draga það að leysa góssið út!Samkvæmt upplýsingum á island.is er gildistími gjafabréfs og inneignarnótu allt að fjögur ár - nema...

Bestu heyrnartólin á lægsta verðinu

Margir hafa þurft að taka vinnuna með sér heim þar sem vinnustaðir eru lokaðir vegna samkomutakmarkana. Nú er líka vetrarfrí í skólum að bresta...

Grænar kartöflur geta verið varasamar

Grænar kartöflur er eitthvað sem neytendur ættu að varast þó vissulega séu skiptar skoðanir um þær eins og flest annað. Meðan einhverjir láta þær...

Reebok Fitness fer að óskum kúnnans og opnar ekki

Mikið hefur verið rætt um opnanir nokkurra líkamsræktarstöðva í dag. World Class og Sporthúsið ákváðu að opna í morgun þrátt fyrir miklar takmarkanir. Það...

Ræktin opin með takmörkunum – óvissa með rukkun mánaðargjalda

Ný reglugerð um aðgerðir og takmarkanir vegna COVID-19 hefur tekið gildi. Líkamsræktarstöðvar mega hafa opnar að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sitt sýnist hverjum um opnunina...

Ódýrara að leigja bíl en að kaupa

Rekstur á bifreið getur verið þungur biti í heimilisbókhaldinu. Þess vegna getur borgað sig að skoða rekstrarleigu. Fjölmargar bílaleigur bjóða upp á vetrar- og...

Hlutdeildarleiðin: pólitísk veisla sem fáum er boðið í

Um mánaðarmótin verður hægt að sækja um svokölluð hlutdeildarlán. Láninu er ætlað að hjálpa ungu fólki með lágar tekjur að komast úr foreldrahúsum eða...

Neytandi vikunnar: „Ekki taka lán“

Neytandi vikunnar er Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, fjáröflunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins. Kolbrún og samstarfsfólk hennar hafa staðið í ströngu undanfarnar vikur við undirbúning Bleika dagsins,...

Bleikur dagur í dag – keyptu til góðs

Krabbameinsfélagið heldur bleika daginn ár hvert „þar sem landsmenn eru hvattir til þess að bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í...

Netverslun með grænmeti færist í aukana. Lífrænt í forgrunni.

Að minnsta kosti þrír aðilar hér á landi starfrækja Netverslun með Grænmeti. Það eru Bændur í Bænum, Móðir Jörð og Austurlands Food Coop.Athygli vekur...

Lóa selur sjóðheita samtímalist á góðu verði – nóg að gera!

Neyslumunstur er að breytast og hefur COVID-19 faraldurinn ýtt undir það. Æ fleiri kjósa að versla á netinu. Fjölmargar vefverslanir hafa skotið upp kollinum...

Nuddstofur lokaðar – fáðu nuddið heima í stofu

Það að fara í nudd er mikilvæg heilsubót fyrir marga. Nú má ekki fara í nudd vegna tilmæla frá sóttvarnalækni og þá er ekkert...

Tími vetrardekkjanna fer að renna upp. Hvað kostar umfelgun?

Neytendavaktin fór á stúfana og skoðaði verð á umfelgun hjá nokkrum helstu dekkjaverkstæðum. Það skal tekið fram að nagladekk eru bönnuð til 31. október...

Íslendingar skunduðu á Þingvöll. Sjáðu haustlitina!

Fádæma veðurblíða var víða um land í dag og nutu Íslendingar hennar, enda fátt annað í boði miðað við þær samkomutakmarkanir sem viðhafðar eru...

Ókeypis afþreying um helgina. Fimm hugmyndir.

Helgin nálgast og afþreyingarmöguleikar af skornum skammti vegna samkomutakmarkana. Söfnin eru lokuð og meira að segja bókasöfnin líka! Til þess að létta lesendum lífið...

Byrjaðu í dag að spara – 10 góð ráð

Neytendavakt Mannlífs tók saman nokkur sparnaðarráð á tímum heimsfaraldrar. Við höfum heyrt sumt áður en erum misgóð að tileinka okkur listina að spara. Við...

Neytandi vikunnar: Vinkonurnar með fatahringrás fyrir börnin

Guðný Harðardóttir, sauðfjárbóndi og matvælaframleiðandi á Gilsárstekk í Breiðdal er neytandi vikunnar. Guðný stundar búskap og rekur fyrirtækið Breiðdalsbita sem fullvinnur afurðir lambakjöts.Sauðfjárbændur og...

Fáðu þér rafmagnshjól og sparaðu stórfé

„Þetta er frábær samgöngumáti og það eru fjölmargir sem hafa losað sig við annan bílinn og í einhverjum tilfellum hefur fólk lagt bílnum alveg...

Orkudrykkir verði bannaðir innan 16 ára

Neysla íslenskra ungmenna í 8.-10. bekk á orkudrykkjum sem innihalda koffín er með því mesta sem þekkist í Evrópu. Neyslan hefur slæm áhrif heilsu....

Heilnæm máltíð fyrir 128 krónur

Hagsýnir heimilisrekendur taka slátur. Slát­ur­markaður SS og Hag­kaupa í Kringlunni er nú op­inn þriðju­daga til föstu­daga frá klukk­an 14 til 18. Þrjú slátur duga í...

Hérna færðu heimilismat í hádeginu án þess að fara á hausinn

Ekki eru allir svo heppnir að ganga að mötuneyti á sínum vinnustað. Þess vegna hafa nokkrir veitingastaðir séð um að þjónusta þann hóp fólks...

Svavar og Berglind til liðs við Mannlíf: „Við erum linir neytendur“

Pistill:„Hvað ert þú að gera núna?“ Spurði Reynir Traustason, minn gamli yfirmaður á DV, á toppi Akrafjalls á dögunum fyrir framan 30 manna gönguhóp....

Hekla hf innkallar 14 WV Crafter bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf  um að innkalla þurfi 14 VW Crafter bifreiðar af árgerð 201x. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er...

Vörur með vernduðum vöruheitum fjarlægðar úr verslunum

Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi.Fyrirtækin sem...

3 M andlitsgrímur innkallaðar – Til sölu víða

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á andlitsgrímum sem hafa meðal annars verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er vitað hver...

Rautt pestó innkallað vegna aðskotahlutar

Aðföng hafa ákveðið að innkalla Himneskt Lífrænt rautt pestó, sem Aðföng flytja inn, eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Innköllunin er í í...

Orðrómur