#neytendur

Tafir á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu – Ekki réttur til vaxta

Allir vinna átakið var endurvakið í vor, en í því felst 100% endurgreiðsla á virðisaukaskatti af vinnu manna við hönnun, viðhald og nýbyggingu íbúðarhúsnæðis,...

Heildarlaun helmings launafólks allt að 859.000 krónur

Helmingur launafólks var með heildarlaun á bilinu 533.000 til 859.000 krónur á mánuði í fyrra fyrir fulla vinnu samkvæmt greiningu Hagstofunnar.  Þar eru talin...

Varað við hamborgarasósu og hún innkölluð

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúten) við neyslu á Íslandsnaut hamborgarasósu. Sósan inniheldur hveiti án þess að það komi fram...

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum kjúklingi vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hf. hefur stöðvað sölu og innkallar af markaði eina lotu af kjúklingi.Innköllunin...

Ekki láta hafa af þér aleiguna – Lærðu að verja þig gagnvart netsvindli

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) vara fólk við svikapóstum, en óvenjumikið hefur verið af slíkum póstum undanfarið.Í svikapóstum er fólk beðið um að smella á hlekk...

Gerðu góð kaup í óskilamunum á uppboði lögreglunnar

Netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefst í dag klukkan 16 og stendur uppboðið til 27. september kl. 21.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gert samning...

Hvar eru tilboðin fyrir einstaklinga?

Fjöldi tilboða hellist yfir neytendur reglulega bæði í mat, drykk, ýmsum varningi og núna frá ferðaþjónustuaðilum, sem vilja höfða til íslendinga þar sem ferðamennina...

Er andlitsgríman að veita falskt öryggi?

Neytendastofa bendir neytendum á að vera vel á varðbergiÍ ljósi aðstæðna þegar kemur að vali á andlitsgrímum. Víða um Evrópu hafa grímur verið innkallaðar...

BL innkallar Renault Espace

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf  um að innkalla þurfi 13 Renault Espace V bifreiðar af árgerð 2017 - 2019. Ástæða innköllunarinnar er...

Ert þú leigjandi og vantar ráðgjöf? – Nýttu þér fría ráðgjöf

Leigjendalína Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, veitir leigjendum ráðgjöf við ýmsu mál. Ert þú á leigumarkaði og hefur spurningar um lagaleg réttindi þín...

KN95 grímur uppfylla ekki öryggiskröfur

Rekstrarvörur hafa hætt sölu á einnota grímum, sem heita KN65, frá framleiðandanum Zhongshan Zhiteng clothing co. þar sem hann gat ekki sýnt fram á...

Bónus Kjarnabrauð innkallað vegna ómerkts ofnæmisvalds

Matvælastofnun vekur athygli á að Bónus Kjarnabrauð inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn lúpínu án þess að það komi fram á umbúðum. Mistök áttu sér stað við pökkun og Myllan...

Askja innkallar Mercedes-Benz X-Class

Bílaumboðið Askja ehf. innkallar nú 20 Mercedes-Benz X-Class bifreiðar framleiddar árin 2018-2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að Active Brake Assist kerfið...

Blekhylkin dýr: Ódýrara að henda prentaranum og kaupa nýjan

Neytandi vekur athygli á kostnaði við kaup á prentarahylkjum í Facebook-hópnum: Vertu á verði – eftirlit með verðlagi. Neytandinn keypti prentara í Costco, sem...

Reebok Fitness braut lög í COVID-19 faraldrinum

Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness braut lög þegar uppsagnarskilmálum notenda stöðvarinnar var breytt einhliða í COVID-19 kórónuveirufaraldrinum í vor.Kemur þetta fram í ákvörðun Neytendastofu, og er...

BL innkallar 160 Land Rover bíla

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf  um að innkalla þurfi 160 Land Rover Discovery af árgerð 2017-2019.Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á...

Auglýsing gæsa á Facebook getur verið ólögleg

Matvælastofnun vekur athygli veiðimanna á þeim reglum sem gilda um gæsir, en skottímabil þeirra er hafið.Veiðimenn mega ekki selja gæsaafurðir eða dreifa þeim nema...

Aðgerðaáætlun í plastmálefnum gefin út

Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr...

Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra veitti Bláskelina 2020, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn, fyrr í dag.Matarbúðin Nándin hlaut viðurkenninguna í...

Grunur um salmonellu í kjúklingi – Keyptir þú kjúkling með þessu númeri?

Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn.Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi rekjanleikanúmera:001-20-31-3-07 &...

Orðrómur