#neytendur

Útilegutæki við grunnskóla Hafnarfjarðar 

Nú má geyma útilegutæki á borð við hjólhýsi, tjaldvagna, fellihýsi og húsbíla á bílastæðum við grunnskóla Hafnarfjarðar. Býður bærinn upp á þennan valmöguleika til...

Hvað bjóða olíufélögin í sumar?

Nú, í upphafi ferðasumarsins mikla, bjóða olíufélögin viðskiptavinum eitt og annað sem ætti að vera neytendum í hag. Eldsneytisverð er æði misjafnt og getur...

Timbur úr sjálfbærri skógrækt

BYKO selur eingöngu timbur úr sjálfbærri skógrækt. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri samfélagsskýrslu fyrirtækisins. Auk þess að koma úr...

Mjólkurlítrinn dýrari en bensínlítrinn

Mjólk, rjómi, skyr og ostur hækkaði í verði um 4,28 prósent þann 1. júní. Smjör hækkaði þó enn meira eða um 12 prósent. Verðlagsnefnd...

Neytendur velja umbúðalaust

Þrjár vinkonur sem fyrir nokkrum árum tóku þátt í að koma á umhverfisátakinu Plastlaus september tóku sig til og opnuðu plastlausa verslun. Nú eru...

Umbúðalaust: Hagkvæmt fyrir veskið og umhverfið

Þrjár vinkonur sem fyrir nokkrum árum tóku þátt í að koma á umhverfisátakinu Plastlaus september tóku sig til og opnuðu plastlausa verslun. Nú eru...

Fyrir hvað stendur Svansmerkið?

Fjöldi fyrirtækja á Íslandi státar af Svansvottun. Á Norðurlöndunum bera um 24.000 vörur og þjónustuaðilar Svansvottun. En fyrir hvað stendur Svanurinn? Af hverju ætti...

Ódýru verkfæraleigunni borgið – RVK Tool Library

Fyrir rúmum tveimur árum hóf Reykjavík Tool Library starfsemi en um er að ræða verkfæraleigu sem notið hefur mikilla vinsælda frá opnun. Þar er...

Sniðug og ódýr sumarnámskeið Listaháskólans

Listaháskóli Íslands býður upp á gott úrval sumarnámskeiða og kostar aðeins þrjú þúsund krónur að sækja þau. Námskeiðin eru fyrir 18 ára og eldri...

Vilt þú vera á neytendalista Matís? Þátttakendur óskast

Rannsóknir á vegum Matís eru margvíslegar en tengjast þó flestar matvælum. Nú óskar Matís eftir þátttakendum sem áhuga hafa á að efla matvælarannsóknir á...

Þórunn Anna settur forstjóri Neytendastofu

Þórunn Anna Árnadótir hefur verið sett í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og...

Rokksaga Íslands beint í æð

Fjölmörg söfn bjóða gestum endurgjaldslaust á sýningar sínar í sumar. Þetta er einstakt tækifæri til að drekka í sig íslenska menningu og sögu. Á...

Lof og last neytenda vikunnar

Lof vikunnar fær Melabúðin fyrir að vera með tilboð á ákveðnum aðalréttum alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Ekki spillir fyrir að viðmót starfsfólks er...

Láttu bifvélavirkjann ekki blekkja þig

Það hefur komið fyrir að viðskiptavinir bílaverkstæða reiði fram fúlgur fjár fyrir þjónustu sem ekki var beðið um. Til dæmis að farið sé með...

Burt með spilakassana

Nú hafa spilakassar verið opnaðir á ný en Rauði krossinn, SÁÁ og Slysavarnarfélagið Landsbjörg eru þau samtök sem eiga Íslandsspil sem reka um 580...

Prófaðu ókeypis lífræn íslensk krem

Matís óskar eftir kvenkynssjálfboðaliðum til að prófa nýja gerð af íslenskum, lífrænum dagkremum.Þátttakendur fá sendar án endurgjalds tvær gerðir af kremum sem þeir nota...

Meiri moltu takk!

Mikil eftirspurn hefur verið eftir moltu, svo mikil að hún er uppseld hjá Terra í Hafnarfirði.Nýr skammtur ætti að vera tilbúinn í byrjun júní...

17% leikfangaslíms ekki í lagi

Nýleg könnun Neytendastofu sýnir að 17% leikfangaslíms er ekki í lagi, en af 211 slíkum sem skoðuð voru, reyndust 37 innihalda of hátt magn...

Krafa vegna vanskilaskrár byggð á misskilningi: Nauðsynlegt tæki til áhættustýringar og verndar neytendum

Í gær greindi Mannlíf frá því að Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti tafarlaust skráningum á vanskilaskrá sína vegna greiðsluvanda tengdum...

Krafa um að Creditinfo-Lánstraust hætti skráningum á vanskilaskrá

Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti tafarlaust skráningum á vanskilaskrá sína vegna greiðsluvanda tengdum COVID-19 og að enginn verði skráður á...

Nova efst farsímafyrirtækja í ánægjuvoginni ellefta árið í röð

Viðskiptavinir Nova mælast þeir ánægðustu þegar kemur að farsímaþjónustu samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar, sem veitt var á við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í...

Tilvistarkrísa hins góða neytanda

Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með...

Þrjú börn dottið af Sundvik skiptiborðum þegar plötur losnuðu

Sænsku húsgagnakeðjunni IKEA hafa borist þrjár tilkynningar um að börn hafi dottið af Sundvik skiptiborðinu þegar plata á borðinu losnaði. IKEA hafa borist þrjár tilkynningar...

Tískubólur eftirhrunsáranna

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá falli íslensku bankanna rifjar Mannlíf upp helstu tískustrauma eftirhrunsáranna. Það var ekki bara efnahagur Íslands sem...