ofbeldi | Man.is

#ofbeldi

Heiðdís Rós segir frá ofbeldissambandi: „Mjög ánægð að hann drap mig ekki“

Heiðdís Rós Reynisdóttir förðunarfræðingur opnar sig um reynslu sína og andlegt og líkamlegt ofbeldi í nánu sambandi í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Heiðdís Rós...

Sprenging í fjölda heimilisofbeldismála á hápunkti COVID

Samkvæmt tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra þarf að fara mörg ár aftur til að finna jafn mörg heimilisofbeldismál í einum mánuði og síðastliðinn maí. Líkt...

Foreldrar uggandi í Kópavogi: Drengir með kylfur sagðir hóta að mæta aftur

Fjöldi lögreglubíla sem og bíll sérsveitar ríkislögreglustjóra voru sendir á vettvang í gærkvöldi eftir að tilkynnt hafði verið um hópslagsmál  á lóð Hörðuvallaskóla í...

Sigmundur segir engan óhultan fyrir skaðlegum áhrifum pólitísks réttrúnaðar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir áhrif póli­tísks rétt­trúnaðar vera skaðleg samfélaginu. Nú sé í gangi ný menn­ing­ar­bylt­ing­ sem ýti undir kynþáttahyggju og fel­i...

Fleiri tilkynna ofbeldi gegn börnum

Fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins segir fleiri skjólstæðinga tilkynna ofbeldi gegn börnum en áður. Fleiri kon­ur en nokkru sinni hafa við komu til Kvennaat­hvarfs­ins greint frá því að...

Sló lögreglukonu í andlitið

Óvelkominn gestur brást illa við þegar honum var vísað úr heimahúsi. Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð út vegna óvel­kom­ins aðila í heima­húsi í aust­ur­hluta Reykja­vík­ur­borg­ar...

Sólveig Anna gleymir aldrei amerískum rasisma: „Ég drep ykkur“

Sólveig Anna Jónsdóttir minnist áranna í Minnesota og segir dauða George Floyds ekkert annað en birtingarmynd rótgróins rasisma í Bandaríkjunum.Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar,...

Slökkviliðsstjóri hefur ekki tjáð sig um málið

Viðtal Mannlífs við Andreu Björk Sigurvinsdóttur, fyrrverandi slökkviliðsmanni í Slökkviliði Fjarðabyggaðar í síðasta tölublaði hefur vakið mikil viðbrögð. Margir hafa haft samband við ritstjórn...

Bæjaryfirvöld Fjarðabyggðar skulda mörgum afsökunarbeiðni

Fyrrverandi liðsmaður Slökkviliðs Fjarðabyggðar segir agaleysi innan slökkviliðsins, baktal er gríðarlegt og það er illa og allt of oft of seint tekið á málum...

Einelti, baktal og agaleysi

Fyrrverandi liðsmaður Slökkviliðs Fjarðabyggðar segir einelti og baktal grassera á vinnustaðnum og þrátt fyrir margar kvartanir sé ekkert gert í málinu.„Það ríkir mikið agaleysi...

„Fór að trúa að ég gæti þetta ekki“

„Það gekk eiginlega bara allt út á það hjá þessum aðilum að finna eitthvað á mig,“ segir Andrea Björk Sigurvinsdóttir, sem var eina konan...

Flúði slökkviliðið vegna áreitis

„Það gekk eiginlega bara allt út á það hjá þessum aðilum að finna eitthvað á mig,“ segir Andrea Björk Sigurvinsdóttir, sem var eina konan...

Aukin harka að færast í undirheimana

„Það er okkar tilfinning. Að ofbeldisbrotum sé að fjölga og harkan sé að aukast.“ Þetta segir Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku, í samtali við...

Tölvuvert fleiri tilkynningar um börn í yfirvofandi hættu

Tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði mikið í marsmánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Barnavernd hafi í síðasta...

Biður gerendur heimilisofbeldis um að leita sér aðstoðar

Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, vakti athygli á því að bæði rannsóknir og reynsla sýna að hætta á að heimilisofbeldi aukist og verði alvalegra færist...

Orðrómur

Helgarviðtalið