#pistill

Sjö góð ráð til að eiga góð samskipti

Höfundur / María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÁrekstrar í samskiptum eru óhjákvæmilegir. Við getum lent í samskiptaerfiðleikum við fjölskyldumeðlimi, vini eða í samskiptum...

Frystitogari fullur af Covid-sjúklingum í þrælahlekkjum

Útgerð og skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS eru sek um að hafa stofnað mannslífum í hættu með því að  halda sjó þrátt fyrir að...

Skipstjórinn sem elskaði karfann sinn

Fjaðrafokið vegna Samherja og RÚV er síst í rénum. Eigendur sjávarútvegsrisans hafa náð að beina kastljósinu frá mútumálinu í Namibíu og að eldgömlu máli...

Mette vs. Angela

Eftir / Pawel Bartoszek Athyglisverð deila spratt upp á milli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, nú á dögum. Í grein í...

Heima er best

Leiðari úr 4. tölublaði Húsa og híbýlaVið lifum á skrítnum og sögulegum tímum þar sem stór hluti þjóðarinnar er í sóttkví, samkomubann ríkir og...

Skólaus í ósamstæðum sokkum

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands. Fréttir bárust af því nýlega að fjármálaráðherra hefði gert tilraun til þess að smána...

Börnin frá útlöndum

Höfundur / Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞegar þetta er skrifað er 3. febrúar 2020. Í dag átti að senda sjö ára dreng að nafni...

Öreigar allra landa …

Sósíalistaflokkurinn vill hverfa aftur í tímann og umbylta þjóðfélaginu. Framboð hans til Alþingis verður náðarhögg Flokks fólksins. Um fátt annað er hægt að fullyrða....

Breyttir tímar

Pistill / GoddurÞað getur verið erfitt að vakna í myrkri mitt í þungum lægðarmiðjum rétt eftir áramót. Ég nota oft morgunútvarpið til að vekja...

Ógreidda skítmennið

Síðast en ekki síst Eftir / Óttarr ProppéÉg á druslulegan bókarræfil frá árinu 1936. Bókin er þýðing á ævisögu um falsmunkinn Raspútín. Þann sem vafði...

Kjaftatífur og kvikindi

Engum er vel við klöguskjóðu. Rætur vandlætingarinnar og andstyggðarinnar á þeim liggja djúpt í bernskunni. Þegar við gerðum hvert skammarstrikið á fætur öðru, stundum...

Ragga nagli fagnar fertugsafmæli: Líkami og hugur í betra formi en fyrir 10 árum

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Pistilinn í...

Eru ekki allir í stuði?

Síðast en ekki sístÉg reyni að vera stuðmegin í tilverunni. Mér finnst það skemmtilegra. Ég heyrði lýsingu á íþróttaleik á dögunum. Þar var talað...

Ekki reyna að gera allt

Höfundur / Þóra Sigfríð Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis, Geðheilsustöð.Það eru ekki nýjar fréttir að við höfum mörg allt of mikið að gera. Eða réttara sagt, við...

Ratað um refilstigu lífsins

Leiðari úr 35. tölublaði VikunnarEkki er ástæðulaust að skáld, heimspekingar og ræðumenn kjósa mjög oft að líkja mannsævinni við vegferð eða ferðalag. Við erum...

Konurnar dóu ekki ráðalausar

Leiðari úr 9. tölublaði Húsa og híbýla  Vissulega og sem betur fer eru heimili almennt fjölbreytt og ólík þó svo að ég verði að segja...

Engar afsakanir

Leiðari úr 31. tölublaði Vikunna  Hugurinn er öflugasta „líffæri“ mannsins og sannarlega margt til í því að hann haldi ávallt mest aftur af okkur þegar...

Viljum við spila með framtíðina?

Skoðun Eftir / Þorgerði Katrínu GunnarsdótturLendingin á Kastrup-flugvelli var mjúk. Tilhlökkunin fyrir langþráðu fríi í faðmi fjölskyldunnar er í hámarki. Þetta verður frábært frí,...

Það þarf ekki að eiga allt til að njóta

Leiðari úr 6. tölublaði Húsa og híbýla Fyrsta íbúðin sem ég flutti í eftir að hafa yfirgefið foreldrahreiðrið var í 15 hæða blokk í 11....

Aðförin að sannleikanum

Leiðari Eftir / Magnús Geir EyjólfssonÞað voru ekki nema mínútur liðnar af forsetatíð Donalds Trump þegar fyrsta lygin var borin á borð. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins...

Að skanna andlitið fyrir kaffibolla

Á miðri háskólalóðinni í Miami er vatn þar sem ýmis dýr eiga híbýli m.a. stórar iguana-eðlur, skjaldbökur og fljúgandi fiskar. Fátt er betra en...

Geðveikir vinnustaðir

Höfundur / Árelía Eydís Guðmundsdóttir„Mig langar bara að mæta í vinnuna og vinna að áhugaverðum verkefnum með fólki sem hefur gaman af vinnunni sinni...

„Eðli mannsins er aðlögunarhæfni“

Eva H. Baldursdóttir skrifar um mikilvægi þess að þora að knýja fram breytingar í sinn nýjasta pistil. „Þannig er það með margar pólitískar umræður í...

Um hvað mega skáldsagnahöfundar skrifa?

Hinn almenni samfélagsmiðlanotandi virðist álíta það sitt hlutverk að segja skáldsagnahöfundum til syndanna og reyna að stýra því hvað þeir skrifa um.Stóra hjúkrunarkonumálið hefur...

Orðrómur