#pistlar

Svo koma upp sjálfsvígshugsanir

Eftir/ Sigurvin HaraldssonÉg sit hérna og les fréttirnar og rek augun í frétt um mál sem ég tengi mjög mikið við.Málið tengist ungum dreng...

Gróðrastía eineltis í Garðabæ

Saga Ólivers, 10 ára nemanda í Garðabæ, hefur hreyft við mörgum. Hann hefur glímt við það um hríð að hópur drengja á hans aldri...

Sláturhúsafnykur, Channel N°5 og Dubonnet – uppskrift að fullkomnu eldhúsi

Eftir / Hönnu Ingibjörg ArnarsdótturMikilvægasta herbergi hvers húss er án efa eldhúsið enda er tilgangur þess að þjóna einni af okkar grunnþörfum, að nærast....

Tölum um unglinga

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.  Já, flest höfum við verið þar, sumir eru að upplifa unglingsárin og aðrir eiga...

„Hver ertu? Hvað viltu? Hvert stefnirðu?“

Eftir / Agnesi BarkardótturÞegar maður hlustar á innsæi sitt geta magnaðir hlutir gerst. Ég trúi því að öllum sé ætlað eitthvert hlutverk í lífinu. Margir...

Þegar fólk festist í tíma

Eftir / Lindu Björg ÁrnadótturStundum sér maður fólk sem hefur fest í tíma. Fötin, hárið og allt fas er einhvern veginn svolítið 1987 eða...

Vinna heima á Covid-tímum: Vinnuvakt vs. fjölskylduvakt

Eftir / Írisi Eik ÓlafsdótturTilhugsunin um að vinna heima og vera meira með fjölskyldunni hljómar fýsilega og mörgum hefur á einhverjum tímapunkti dreymt um...

Hvernig má búa sér til góða vinnuaðstöðu heima?

Eftir / Ásgerði GuðmundsdótturÞar sem þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins stendur nú yfir hefur sóttvarnalæknir komið með þau tilmæli að sem flestir vinni heima ef unnt...

Góð viðleitni

Eftir / Héðin UnnsteinssonKæru félagar og landsmenn,Á forsíðu þessa blaðs birtum við tölu. Talan stendur fyrir þá íbúa Íslands sem féllu fyrir eigin hendi...

Fyrir neðan fossinn

Eftir / Grím AtlasonUm langt árabil hefur nálgun okkar sem samfélags þegar kemur að geðheilbrigði verið að nær öllu leyti einkennamiðuð. Þegar geðheilsu okkar...

Er hægt að taka sér „frí“ frá Covid?

Eftir / Ásdísi Ósk ValsdótturÉg á vinkonu sem býr erlendis og fyrir nokkrum árum hrundi veröld hennar. Maðurinn hennar fór í smátannaðgerð sem átti...

Hvernig hugsar þú um tvo bestu vini þína?

Eftir / Þorbjörgu HafsteinsdótturÉg hef áhuga á samskiptum af öllum tegundum og gerðum. Samskiptum manna á milli og ekki minnst samskiptum í líkamanum á...

Ágreiningur í samböndum er eðlilegur

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá SamskiptastöðinniÁgreiningur í samböndum er eðlilegur og náttúrulegur partur af sambandinu. En hvað skal gera þegar...

Lokun líkamsræktarstöðva – Taka tvö…

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari í World Class og eigandi likami.isHæ öll sem eitt!Aftur stöndum við frammi fyrir því að líkamsræktarstöðvum er lokað...

Ég geri allt og þú ekki neitt – Algengt umkvörtunarefni hjá pörum

Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, réttarfélagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÞau eru mörg verkefnin sem inna þarf af hendi á hverju heimili auk þess...

Hugmyndavinna oft vanmetin

Leiðari úr 10 tbl. Húsa og híbýlaHaustið vekur upp blendnar tilfinningar, sumum finnst erfitt að sjá á eftir sumrinu á meðan aðrir hlakka til að...

Metinn að verðleikum

Leiðari úr 37 tbl. Vikunnar.Hvenær varð manngildi mælt í peningum? Ég hef oft spurt mig þeirrar spurningar, einkum vegna þess að þegar ég var...

Launung og þöggun um sjálfsvíg í Covid

Veiran sem herjar á heimsbyggðina veldur miklu fleiri áhrifum en sem nemur beinum veikindum og dauða. Fjöldi manns glímir við stöðugan ótta og lokar...

Þegar tryggingar snúast um fólk

Tryggingafélagið VÍS hefur nýlega vakið athygli fyrir að boða nýjung á bílatryggingamarkaði, svokallaðan Ökuvísi. Ætlunin er að þróa einfalt og hentugt app fyrir íslenskar...

Lækkum laun gullkálfanna

Atvinnurekendur hafa nú risið upp til að andmæla því að umsamin launahækkun taki gildi um áramót. Fólk með meðallaun átti þá að fá um...

Leyndarhjúpur um smitbera

Það er komið á daginn að megnið af þeim smitum sem hafa borist í fólk á Íslandi koma frá frönskum ferðamönnum sem brutu sóttkví....

„Hinsegin menning“

Iva Marín Adrichem er söngkona og aktívisti: Fátt hefur mér fundist fallegra en að sjá hvað samstaða með réttindabarátta hinsegin fólks var sjálfsögð í íslensku...

Vatnsendahvarf klofið með Arnarnesvegi

Kolbrún Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksinser að leggja Arnarnesveg vestan í Vatnsendahvarfi, sem yrði 1.3 km. langur þjóðvegur í þéttbýli. Hann var samþykktur á...

Beiskur bikar Katrínar Jakobsdóttur

Örlög egypsku fjölskyldunnar sem nú er á flótta á Íslandi eru rakin til þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra vill ekki sveigja reglur og...

Af hverju er dóttir mín ósátt við stjúpmóður sína?

Eftir Valgerði HalldórsdótturGeir, pabba Selmu fannst hún koma allt of sjaldan til þeirra Tinnu, þau sem höfðu átt svo gott samband. Áður en hann...

Að stökkva á tækifærin

Leiðari úr 35 tbl. VikunnarÍ þessu blaði er að finna pistil eftir Mörtu Eiríksdóttur um tíma nýrra tækifæra. Líklega hefðu fæstir tengt þessa seinni...

Þegiðu og vertu þæg!

Eftir Lindu Björg ÁrnadótturSýnir þú einhverjum „vanillu sjálf“?Að sýna „vanillu sjálf“ er að breyta klæðnaði og framkomu með það að markmiði að falla betur...

Orðrómur