#reykjavíkurborg

Vesturbæingar dauðhræddir við póstinn: „Þetta er eins og í villta vestrinu“

Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur kvarta sáran undan þríhjóla póstburðarhjólum sem bruna um göngustíga hverfisins. Þeir líkja ástandinu við Villta vestrið þar sem gangandi vegfarendur...

Vigdís fór í leiðangur: „Miðbærinn skítugur og ógeðslegur“

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er sorgmædd yfir því hversu skítugur og ógeðslegur miðbær höfuðborgarinnar er orðinn. Hún fór í göngutúr um miðborgina og tók...

Lifnar loksins yfir Klapparstígnum – Götumarkaðurinn opnaður í dag

Nýi pop-up veitingastaðurinn við Klapparstíg 28-30 kallast Götumarkaðurinn og verður opnaður í dag.Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri...

Nemendur sektaðir eftir að hafa verið sviptir úrræðum

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, er brjálaður yfir framkomu borgarinnar í garð fátækra námsmanna. Hann telur það óboðlegt hversu bílastæðum við námsmannaíbúðir í...

Vigdís segir íslenskar fjölskyldur skulda margar milljónir vegna COVID-aðgerða yfirvalda

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir að COVID-19 aðgerðir íslenskra stjórnvalda muni kosta íslenskra fjölskyldur háar upphæðir. Segir Vidís borgina hafa veitt...

Til móts við framtíðina 

Eftir / Eyþór Laxdal Arnalds Tuttugasta og fyrsta öldin er tækniöld. Á fyrsta áratugnum komu snjallsímarnir og hafa þeir breytt ótrúlegustu hlutum á síðustu tíu...

5,5 milljónir í að hreinsa tyggjó

Reykjavíkurborg eyðir milljónum á ári í að hreinsa tyggjóklessur af götum og gangstéttum borgarinnar. Það sem af er ári er kostnaðurinn kominn upp í...

„Allir glaðir og kátir“ í útiveislunni á Laugaveginum

Í tilefni af sumarsólstöðum var blásið til útiveislu á Laugaveginum síðastliðinn laugardag. Veislan þótti heppnast afar vel og sýna og sanna að Laugavegurinn iðar...

Hvítdúkaður Laugavegur

Í tilefni af sumarsólstöðum mun vera blásið til útiveislu á Laugaveginum 20. júní næstkomandi.   maturinn á Sumac er bæði fallegur og gómsætur mynd/Aldís Pálsdóttir Veitingarstaðirnir sem...

Segja málflutning borgarfulltrúa lágkúrulegan – „Látið Laugaveg og Skólavörðustíg í friði“

„Einhverra hluta vegna hafa borgaryfirvöld undanfarinn áratug kosið að fara með ófriði gegn rekstraraðilum við Laugaveg og neðanverðan Skólavörðustíg.“ Svona hefst pistill tólf kvenna...

Segir leitt að Neyðarlínan kjósi að fara í hart

„Það hryggir mig að Neyðarlínan kjósi að bregðast við af hörku gegn eðlilegri athugun á störfum fyrirtækisins í kjölfar kvartana borgarbúa sem telja sig...

Fólk sem glímir við húsnæðisvanda vegna Covid-19 fær hjálp

Allir í húsnæðisvanda vegna kórónaveirunnar fá þak yfir höfuðið í fjóra mánuði, óháð lögheimili, samkvæmt samkomulagi sem félagsmálaráðherra og Reykjavíkurborg hafa undirritað.„Þetta felst í...

Átján vilja starf borgarritara

Reykjavíkurborg auglýsti 14. febrúar starf borgarritara laust til umsóknar, en Stefán Eiríksson lét nýlega af störfum og tók við stöðu útvarpsstjóra 1. mars.Átján sóttu...

Efling og Reykjavíkurborg semja og ótímabundnu verkfalli aflýst

Stéttarfélagið Efling og Reykjavíkurborg undirrituðu kjarasamning í nótt kjarasamning eftir rúmlega mánaðarlangar verkfallsaðgerðir félagsmanna Eflingar og stífar viðræður hjá ríkissáttasemjara.Með samningnum hækka byrjunarlaun Eflingarfélaga...

„Tvísýnt“ hvort samkomulag náist á næstunni

Stétt­ar­fé­lagið Efl­ing og Reykja­vík­ur­borg hafa fundað í gær og í dag og stefnt er að því að halda kjaraviðræðum áfram á morgun.Á Facebook-síðu Eflingar...

Segir margt fólk vera „komið á brúnina andlega“ vegna verkfalla

Verkföll félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa mikil áhrif á barnafjölskyldur í Reykjavík. Ásdís Gunnarsdóttir, tveggja barna móðir, segist vera reið vegna ástandsins....

Funda klukkan fjögur

Ríkissáttasemjari hefur boðað viðsemjendur í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar á samningafund klukkan fjögur í dag. RÚV greinir fyrst frá.Í morgun krafðist Efling þess að...

Efling vill fund strax í dag

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur farið fram á við ríkissáttasemjara að haldinn verði samningafundur í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg. Þetta kemur fram á...

Vill sjá glærur Dags og mæta honum í útvarps- eða sjónvarpsviðtali

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist standa við allt það sem hann sagði í viðtali við Kastljós en Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur áður...

Segir of mikla orku fara í að efna til átaka og skapa tortryggni

Eftir árangurlausan fund vegna deilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í gær segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mikil vonbrigði að ekki gangi hraðar að...

Efling og Reykjavíkurborg funda í dag

Fundur vegna deilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hefur verið boðaður hjá Ríkissáttasemjara í dag klukkan 14:30. Síðasta fundi lauk án samnings 19. febrúar.Sólveig Anna Jónsdóttir,...

Skóflustunga tekin að 18 leiguíbúðum Kvennaathvarfsins

Nýtt áfangaheimili Samtaka um Kvennaathvarf mun brátt rísa í næsta nágrenni við athvarfið.  Þar verða 18 leiguíbúðir á þremur hæðum. Áætluð verklok eru 1....

Bar laun borgarstjóra saman við laun félagsmanna Eflingar

Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg fjölmenntu á baráttu- og samstöðufund í Iðnó í dag. Verkfall um 1.850 starfsmanna borgarinnar lögðu niður störf klukkan...

58 milljónum úthlutað í 90 styrki til menningarmála

Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag þann 29. janúar.Faghópur skipaður fulltrúum Bandalags íslenskra...

Orðrómur