#samfélag

Bryndís segir RÚV hafa sýnt ömurlega klámbrellu: „Bæði ógeðsleg og persónuleg“

Bryndís Schram segist verulega misboðið yfir endursýningu RÚV á broti úr Áramótaskaupinu árið 1982 á dögunum. Hún lýsir gríninu sem klámbrellu og köldum kveðjum...

Þetta er fólkið sem vill láta sparka börnunum úr landi – Nýir bandamenn Katrínar

Hjónin Ibrahim og Dooa hafa dvalið á Íslandi í rúm tvö ár ásamt börnum sínum fjórum. Árið 2018 sóttu þau um hæli hérlendis á þeim forsendum að þau...

Helgi Hrafn með COVID: „Auðvitað verðum við bara að sjá hvað setur”

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata hefur greinst með COVID. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni.Helgi Hrafn greindist í gærkvöldi. Hann biður þá sem...

Kórónuveiran: Önnur bylgjan sækir í sig veðrið

19 tilfelli kórónuveiru greindust á Íslandi eftir sýnatökur í gær, samkvæmt staðfestum tölum Embættis landlæknis. Þar af voru 12 utan sóttkvíar. Fleiri tilfelli hafa...

Þorsteinn stjörnufræðingur orðlaus yfir furðuljósum við Klambratún

Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur segist í aðsendri grein í Morgunblaðinu ekkert botna í ljósunum við Klambratún. Hann er þó ekki að tala um fljúgandi furðuhluti...

Bjarney fékk höfnun: „Auðvitað er þetta glatað“

Bjarney Bjarnadóttir kennari er ekki par hrifin af svörum tryggingafélagsins Sjóva vegna slyss sem hún nýverið lenti í. Það leið yfir Bjarney þannig að...

Fangelsismálastjóri: „Fólk í fangelsum orðið þreytt á ástandinu“

Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að til standi að rýmka aftur sóttvarnarreglur í fangelsum landsins á næstu dögum. „Vissulega er fólk í fangelsum...

Mugison fluttur í 100 ára hús

Tónlistarmaðurinn Mugison og fjölskylda hans eru flutt búferlum frá Súðavík til Ísafjarðar. Þau eru að koma sér fyrir í sögufrægu húsi í Neðstakaupstað. Húsið...

Ágúst Ólafur hefur fengið upp í kok: Ólíðandi að erfingjar geti eignast allt

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki vera hægt og rólega að eignast landið. Það gerir þau gegnum gríðarlega eignarsöfnun í boði íslenskra...

Innflytjendur rúm 15 prósent þjóðarinnar

Í byrjun árs voru innflytjendur á Íslandi rúm 15 prósend mannfjöldans. Alls eru innflytjendur hér á landi 55.354 talsins sem er fjölgun frá árinu...

YouTube-stjarna afhjúpar Bláa lónið

Myndir þú vilja baða þig í skólpvatni frá orkuveri? Breska YouTube stjarnan Tom Scott segist alla jafna ekki myndu mæla með því við nokkurn...

Þrjótar hræða börn í Þingholtunum: „Við ætlum að ná ykkur“

Tveir fullorðnir menn með gjallarhorn hlupu á eftir unglingsdrengjum í síðustu viku og hræddu þá er þeir voru á heimleið eftir bekkjarkvöld. Mennirnir tveir...

„Að setja sig í spor annarra þykir þroskað hugarfar”

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

Villa hjá Vodafone klúðraði styrktarfé Reykjavíkurmaraþonsins

Villa í tölvukerfi Vodafone varð til þess að upplýsingar um styrktarfé almennings vegna Reykjavíkurmaraþonsins glötuðust. Vegna þessa var ekki vitað hvert ætti að skila...