#samfélag

Eva segir kerfið hafa brugðist Gísla Rúnari: „Hvað ætli margir séu að deyja?“

„Heilbrigðiskerfið brást honum alveg,“ sagði Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, fósturdóttir Gísla Rúnars í einlægu viðtali við Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld.Eva fjallaði...

Gylfi minnist snillings: „Honum voru fyrirgefnir allir misbrestirnir í lífinu“

Gylfi Páll Hersir jarðeðlisfræðingur minnist knattspyrnusnillingsins Diego Maradona með upprifjun á því þegar leiðir þeirra lágu saman. Hann segir að knattspyrnumanninum hafi verið fyrirgefnir...

Grettir byggingafulltrúi vísar fyrirspurn á tengdamóður hins grunaða

Grettir Örn Ásmundarson, byggingafulltrúi Árneshrepps á Ströndum, veitir engin svör um hvað hið opinbera hefur aðhafst gagnvart óleyfisframkvæmd á Djúpavík. Þar var reist bygging...

Sumir missa vitið af tilboðskvíða: „Hann telur sig vera að græða“

Svo virðist sem það sé vaxandi vandamál að fólk upplifi kvíða vegna Svart föstudags, þegar fyrirtæki bjóða upp á misgóða afslætti að bandarískri fyrirmynd....

Frítt að hafa tíðarblæðingar í Skotlandi

Tíðarvörur eru nú að kostnaðarlausu í Skotlandi. Lagafrumvarp var samþykkt einróma í skoska þinginu í gærkvöldi. Í nýju lögunum ber sveitarfélögum og heilbrigðisstofnunum í...

Sabine fékk áfall á Langholtsvegi – Mótmælandi vill fá að smita: „Hef misst ættingja úr þessu“

Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingar, segist hafa fengið áfall þegar áttaði sig á samhengi mótmæla konu nokkurrar við Langholtsvegi.Konan er sögð berjast fyrir rétti sínum...

Krabbameinsfélagið viðurkenndi tug milljóna króna bótaskyldu á afmælisdegi konunnar

Krabbameinsfélagið hefur viðurkennt bótaskyldu í máli konu sem fékk ranga greiningu í skimun við leghálskrabbameini hjá félaginu árið 2018. Mál 11 kvenna sem fengu...

Steinunn sorgmædd yfir viðhlæjendum Reynis: „Svo sorglegt að við séum ekki komin lengra“

Steinunn Ása Sigurðardóttir, sem gagnrýndi í gær málflutning Reynis Bergmann um að það eina sem hann girnist ekki kynferðislega séu rauðhærðir feministar sem eru...

Ragnar afhjúpar Brynjar Níelssson – Annað hljóð í strokknum þegar nemandi leitaði til hans

Ragnar Auðun Árnason stjórnamálafræðingur afhjúpar tvískinnung Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, vegna yfirlýsinga þess síðarnefnda að þátttaka í þingnefndum Alþingis sé aðeins sýndarleikur og því...

Íslendingar snúa baki við John Snorra: „Ógeðslegt fyrsta heims áhugamál“

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson ratar reglulega í fjölmiðla vegna ítrekaðra tilrauna til að klífa hæstu fjöll heims. Hann var til að mynda fyrstur Íslendinga...

Anna segir sorglega sögu að baki grunsamlegu mannaferðunum: „Þetta var eldri maður“

Íbúi á Seltjarnarnesi segir nágrönnum sínum að þeir þurfi ekki að óttast grunsamlegar mannaferðir sem hafa verið umræddar undanfarið. Hún hafi orðið vitni af...

Gylfi reiður – Sá mann á Range Rover næstum drepa barn: „Sjálfsagt þurft að sinna mikilvægu erindi“

Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrverandi ráðherra, greinir frá því að ökufantur hafi næstum keyrt niður barn á Seltjarnanesinu. Honum blöskrar hegðun mannsins, en sá...

Samskiptastjóri VG fer hamförum – Hjólar í Stundina og trúir ekki: „Öll vita sem fylgjast með“

Anna Lísa Björnsdóttir, samskiptastjóri Vinstri grænna og fyrrverandi kosningastjóri flokksins, virðist pirruð á Stundinni ef marka má skrif hennar á Twitter. Fram til þessa...

Er þetta versti meðleigjenda Íslands? – Andrea sögð anda vitlaust: „Bessevisserar allt“

Andrea Hauksdóttir listakona lýsir á Twitter löngu strögli hennar við meðleigjenda sinn. Þráður hennar hefur vakið athygli enda hljóma lýsingar hennar eins og hún...

Gró segir frumvarpið vera „rúsínuplokk“- Vill nöfn sérfræðinganna

Gró Einarsdóttir, doktor í félagssálfræði, talar um „rúsínuplokk“ í vinnubrögðum samráðsgáttar sem komst að þeirri niðurstöðu að jöfn skipting fæðingarorlofs milli foreldra með heimild...

Hafnfirðingar uggandi yfir heimilislausum manni – Viðbrögð Örvars sýna að enn er gott í sumum

Hafnfirðingar hafa áhyggjur af heimilislausum manni sem hefur komið sér fyrir á pappaspjöldum nærri Kaplakrika. Fjölmargir íbúar hafa boðið fram aðstoð sína í umræðuþræði...

Páll ræðir ekki lífshættu fanga en lofar rannsókn – Enginn vörður settur í leyfi

Páll Winkel fangelsismálastjóri segist ekki getað brugðist við gagnrýni fjölskyldu Sigurðar Kristinssonar fanga sem var fluttur í lífshættu á sjúkrahús síðstaliðinn sunnudag. Efnislega geti...

Sorgardagur í Skagafirðinum: „Lagt af stað inn í Sumarlandið fagra“

Mikil sorg ríkir meðal þeirra sauðfjárbónda sem urðu svo óheppnir að riða smitaði fé þeirra. Guttormur Hrafn Stefánsson lýsir þessu á átakalegan hátt í...

Orðrómur