#samskipti

Farsóttarþreyta og heimavinna

Höfundur / María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniDaglegt líf fólks hefur tekið miklum breytingum vegna heimsfaraldurs COVID-19 og farsóttarþreyta er hugtak sem við...

Þú getur átt góða og ástríka stjúpfjölskyldu

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.   Þið hafið bæði verið áður í samböndum og eigið börn úr fyrra sambandi. Þið viljið vera...

Vinna heima á Covid-tímum: Vinnuvakt vs. fjölskylduvakt

Eftir / Írisi Eik ÓlafsdótturTilhugsunin um að vinna heima og vera meira með fjölskyldunni hljómar fýsilega og mörgum hefur á einhverjum tímapunkti dreymt um...

Ágreiningur í samböndum er eðlilegur

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá SamskiptastöðinniÁgreiningur í samböndum er eðlilegur og náttúrulegur partur af sambandinu. En hvað skal gera þegar...

Heldur þú heimilinu gangandi á meðan maki þinn gerir ekkert?

Það getur verið krefjandi að vera í parasambandi og algengt umkvörtunarefni para eða hjóna er upplifun á ójafnri verkaskiptingu á heimilinu. Íris Eik Ólafsdóttir...

Ég geri allt og þú ekki neitt – Algengt umkvörtunarefni hjá pörum

Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, réttarfélagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÞau eru mörg verkefnin sem inna þarf af hendi á hverju heimili auk þess...

Barnið breytti sambandinu við kærastann

Lífsreynslusaga úr VikunniÉg og kærasti minn höfðum búið saman í tvö ár þegar ég varð ófrísk. Sambandið var gott og við vorum bæði ánægð...

Þegar vinkonan er orðin óþolandi …

Það er hægt að segja upp bestu vinkonu sinni þegar maður skynjar að komið sé nóg, að því er sérfræðingar fullyrða. Auðvitað eru vinkonur...

„Samskipti kynjanna eru bara algjör steik“

„Mig langar að vera fyrirmynd fyrir aðra sem eru í þessum sporum,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem lauk kynleiðréttingarferli sínu fyrir rúmum tveimur árum...

 Að vera vinur í raun

Þegar alvarleg veikindi koma upp hjá fjölskyldu eða vinum langar aðra til að sýna stuðning í verki. Oft finnst þeim þeir vanmáttugir og vita...

Sagt að skila lyklunum á Stokkseyri

Bergljótu Arnalds rithöfundi hefur verið vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður...

Heppnust í heimi

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar ég var fimmtán ára fékk ég vægast sagt erfiðar fréttir. Fólkið sem ég hafði þekkt alla ævi sem mömmu og pabba...

Niðurstöðurnar komu Steingrími ekki á óvart – „Því miður“

„Ég get ekki sagt að þetta hafi komið mér á óvart. Því miður,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við Mannlíf um...

Markmiðið að fræða unglinga um mörk, samþykki og sambönd

Hópur unglinga sem stendur að verkefninu Unglingar gegn ofbeldi frumsýndi nýverið myndband sem hefur það markmið að vekja athygli á og fræða unglinga um...

„Öryggið mitt var hjá mömmu“

Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...

„Mikilvægt að börn hafi samfellu í lífinu“

Félagsráðgjafinn Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir hefur alla tíð brunnið fyrir málefnum barna, sérstaklega þeirra barna sem eiga foreldra á tveimur heimilum, en sjálf var hún...

Sjúkást í þriðja sinn: „Það er ekkert að því að spyrja, það er bara kjút“

Sjúkást átak Stígamóta er nú hafið þriðja árið í röð, en því er sérstaklega beint að ungu fólki. Umfjöllunarefnið er heilbrigt kynlíf, eðlileg samskipti,...

Rangt val

Lífsreynslusaga úr VikunniGömul skólasystir mín var gift manni sem sýndi henni mikla lítilsvirðingu. Loks skildu hjónin eftir að hafa verið gift í rúmlega tvo...

 Þegar blessuð boðefnin fara af stað

Hláturinn léttir lífið, svefninn endurnærir og gráturinn veitir útrás. En hvað er það sem raunverulega gerist í líkamanum þegar mannfólkið hvílist, skemmtir sér eða...

„Var stöðugt undir eftirliti“

Linda Baldvinsdóttir markþjálfi hefur þörf fyrir að hjálpa fólki. Eftir að hafa losað sig út úr ofbeldissambandi fór hún að kynna sér árangursfræði og...

Kristín aðstoðar pör í paravanda – „Aldrei gert neitt jafnskemmtilegt“

Kristín Tómasdóttir, verðandi fjölskyldumeðferðarfræðingur, er að vinna að handbók fyrir hjón sem byggir á reynslu raunverulegra hjóna og fræðilegri nálgun. Samhliða bókaskrifum aðstoðar hún pör í...

Fannst alltaf eitthvað vanta

Sylvía Magnúsdóttir segir áhugaverða sögu sína í nýjasta blaði Vikunnar. Hún fæddist í Þýskalandi árið 1971 en var ættleidd til Íslands aðeins þriggja mánaða...

Guðsgjöf til mannkyns …

Lífsreynslusaga úr Vikunni Þegar langþráður sonur bættist við fjölskylduna fundum við systurnar fjórar vel fyrir því. Látlaust eftirlæti foreldra og annarra ættingja hafði án efa...

Ananasarnir í körfunni þurfa að vera tveir

Twitter-færsla sem rithöfundurinn Auður Jónsdóttir birti um helgina hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Í færslunni skrifar Auður um swing-menningunni á Seltjarnarnesi og vísbendingu...

Segir swing-partí algeng á Seltjarnarnesi

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir segir swing-menninguna vera svo mikla á Seltjarnarnesi að íbúar þar hafa búið til sérstakt merki til að gefa merki um að...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs