#stjórnmál

Fyllerí í boði borgarbúa á fimmtudegi – Vinnudagur yfirstjórnar Reykjavíkur varð að svalli

Það kennir ýmissa að grasa  í sundurliðuðum reikningum yfir viðskipti yfirstjórnar og starfsmanna Reykjavíkurborgar við Vinnustofu Kjarvals við Austurvöll. Svo sem kostnaður vegna „vinnudags“ yfirstjórnar...

Skuggi föðurins: Dóttir Jóns Baldvins fékk hvergi vinnu

Kolfinna Baldvinsdóttir segist vera ein þeirra þolenda sem Ólína Þorvarðardóttir lýsir í bók sinni Skuggabaldrar samfélagsins. Það er fólkið sem hefur tekið þátt í...

Ríkið sagt vakta vegginn: „Vává hvað fólk er orðið hrætt“

Baráttufólk fyrir nýrri stjórnarskrá telur ríkisvaldið farið að vakta hinn umdeilda vegg sem tilheyrir lóð Sjávarútvegshússins við Skúlagötu í Reykjavík. Myndband af vaktbíl Securitas...

Þingkonur birta tölvupósta frá sama manninum – Björn kvartar: „Átt erfitt með að hemja skap þitt“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar, deilir á Twitter kvörtunarbréfi sem hún fékk nýverið frá karlmanni nokkrum. Maðurinn virðist fylgjast vel með Alþingissjónvarpsrásinni og hefur...

Björn Leví: Það sem er að er fólkið

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir vandamálið við Alþingi vera fólkið. Hann segir ljóst að þingið muni ekki lagast fyrr en endurnýjun hafi átt...

Ágúst Ólafur með dólgshátt

OrðrómurÁgúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður Samfylkingar, á erfitt uppdráttar þessa dagana. Þingmaðurinn er enn sakaður um kvenfyrirlitningu en hann áreitti blaðakonu á Kjarnanum á sínum...

Borgar sárlangar á þing

OrðrómurAðstoðarmaðurinn Borgar Þór Einarsson er sagður vera í startholunum til þess að bjóða sig fram í Reykjavík fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Borgar er aðstoðarmaður Guðlaugs þórs...

Umdeild Þórdís Kolbrún vill meira

OrðrómurÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála og iðnaðar, ætlar að bjóða sig fram í norðvesturkjördæmi eftir ár. Þórdís er varaformaðir Sjálfstæðisflokksins og var lengi...

Þrír þingmenn Pírata á förum

OrðrómurPíratar standa frammi fyrir því að reyndir þingmenn á besta aldri ætla að hætta. Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy lýstu því báðir yfir...

Sigríður er fúl og niðurlægð

OrðrómurSigríður Andersen, alþingismaður Sjálfstæðisflokks og brotthrakinn dómsmálaráðherra, er til ófriðs í stjórnarsamstarfinu. Eins og kom fram í Silfrinu á RÚV telur hún Vinstri græn...

Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur VG vart stjórntæk

Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ráðherra, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem gekk úr VG í vikunni, rifust harkalega í Silfrinu í dag. Sigríður...

Miðflokksmaður vildi konuna hans

OrðrómurGuðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, hefur afhjúpað ýmislegt eftir að honum var bolað út úr stjórnmálum á Ísafirði. Hann fer gjarnan mikinn á...

Katrín vill taka á móti fleirum á flótta – En samt ekki egypsku fjölskylduna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni nokkurs konar varnarræðu hvað varðar mál egypsku fjölskyldunnar. Hún segir VG vilja taka á móti fleiri flóttafólki,...

Gunnar Bragi fordæmir stjórnina: „Hvers konar vinnubrögð eru það að setja hundruð milljóna í að auglýsa landið en loka því svo á einni nóttu?“

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, er æfur út í ríkisstjórnina vegna algjörs stefnuleysis í baráttunni vilð kórónuveirufaraldurinn. Hann segir landið þurfa forystu.Skoðun Gunnars Braga...

Hóteli þar sem ríkisstjórnin borðaði lokað vegna Covid-smits

Búið er að loka Hótel Rangá tímabundið eftir að starfsmaður þess greindist með Covid19. Þar borðaði ríkisstjórn Íslands á þriðjudaginn síðasta en þann dag...

Biðst afsökunar en neitar að afhenda kvittanir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- nýsköpunar- og ferðamálaráðherra, neitar Mannlíf um að fá kvittanir fyrir þeirri þjónustu og þeim veitingum sem hún þáði á...

Ráðherra á niðurgreiddu smitdjammi

Háttalag Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gríðarlega ámælisvert. Ráðherrann þverbraut þau viðmið og mörk sem ríkisstjórn hennar og sóttvarnaryfirvöld hafa sett varðandi...

Ráðherra segir umræðu misskilning: „Myndin var óþarfi og við hefðum ekki átt að taka hana“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir það hafa verið mistök af hennar hálfu og vinkvenna sinna að hafa stillt sér upp...

Viðbrögð Þórdísar sögð verri en brotið – Tali eins og „hún eigi það skilið að brjóta samkomubannið“

Hegðun Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, um helgina hefur vakið hörð viðbrögð meðal margra Íslendinga. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur sjálfur...

Þórdís fær illa á baukinn fyrir COVID-djammið

COVID-djamm Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, hefur vakið hörð viðbrögð víða á samfélagsmiðlum. Fréttablaðið greindi fyrst frá því að hún...

Benedikt segir ríkisstjórnina svifaseina í baráttunni við kórónuveiruna

Stofnandi Viðreisnar segir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við útbreiðslu COVID-19 síðustu daga og vikur einkennast af hégóma, seinagangi og aðgerðarleysi.„Þegar loks­ins var farið gang var sett...

Saka Katrínu um stórfellt dýraníð

Samtökin Jarðarvinir, sem vilja stuðla að að dýra-, náttúru- og umhverfisvernd um allt Ísland, saka Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um stórfellt dýraníð. Samtökin láta ekki...

Áslaug Arna sögð ætla að senda Ólaf til Eyja

Dómsmálaráðherra hefur í hyggju að senda lögreglustjórann á Suðurnesjum til Vestmannaeyja, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.„Ég tjái mig ekki um það,“ segir Ólafur Helgi Kjartans­son, lög­reglu­stjóri...

Segir sendiherra vilja flytja inn þann ótta sem víða ríki í Bandaríkjunum

Fyrrverandi þingmaður segir að Bandaríkjamenn búsetta hérlendis kvarti undan því að fá ekki þjónustu hjá Bandaríska sendiráðinu á Íslandi.„Fólk bara kemst ekkert að. Það...

Tilslökunum á samkomubanni frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tilslökunum á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst um tvær vikur. Svandís Svarsdóttir segir í samtali...

Orðrómur