þraut | Man.is

#þraut

Þekkir þú kvikmyndirnar í pixlum?

Kvikmyndaþrautir eru alltaf klassískar, en kvikmyndaaðdáendur þyrftu líklega margir að klóra sér í hausnum yfir þessari þraut.Hér hafa 15 plaköt þekktra kvikmynda verið pixluð....

Þraut: Þekkir þú kvikmyndirnar 36?

Kvikmyndaaðdáendur nær og fjær, nú reynir á. Hér eru faldar 36 kvikmyndir.Myndirnar eru hinar ólíkustu, barnamyndir, hryllingsmyndir, rómantískar myndir auk klassískra teiknimynda og heimildarmynda.Sumar...

Þraut: Finnur þú húfu sveinka?

Nú eru góð ráð dýr! Korter í jól og sveinka búinn að týna húfunni sinni. Húfan leynist einhvers staðar á meðal fjölda verkfæra úr garðinum,...

Þraut: Þekkir þú þessar 5 rómantísku myndir?

Ertu kvikmyndaáhugamaður? Aðdáandi rómantískra gamanmynda?Ef svo er þá ættir þú ekki að vera í neinum vandræðum með að þekkja þessar fimm rómantísku kvikmyndir út...

Hversu vel þekkir þú Bítlana?

Hljómsveitin The Beatles var stofnuð í Liverpool í Bretlandi árið 1960. Sveitin er ein sú vinsælasta, þekktasta og áhrifamesta allra tíma.  Fjórmenningarnir Paul McCartney, John...

Finnur þú 20 rómantískar kvikmyndir á þessari mynd

Kvikmyndaáhugamenn ættu að kætast því á þessari einu mynd leynast 20 nöfn á velþekktum rómantískum kvikmyndum.  Hversu margar finnur þú? Skoraðu á vini þína og...

Þraut: Þekkir þú 30 óskarsverðlaunamyndir

Þrautin hér fyrir neðan kemur úr smiðju Doodlemoose og í henni leynast 30 kvikmyndir sem unnu óskarsverðlaun sem besta kvikmynd.   Þessi er snúin

Þraut: Þekkir þú þessa sjónvarpsþætti og kvikmyndir?

Alls konar þrautir og leikir tröllríða samfélagsmiðlum þessa dagana íheimavist og samkomubanni.  Þessi hér er nokkuð skemmtileg, en hætt við að aðeins gallhörðustu sjónvarpsþátta- og...

Þraut: Finnur þú þrjátíu lög frá 80´s

Samkomubann, heimavist og kósíheit! Hvað er betra á laugardagskvöldi en að spreyta sig á smá lagagetraun. Myndin hér fyrir neðan felur í sér 30...

Orðrómur

Helgarviðtalið