#tónlist

Saman fyrir Seyðisfjörð – Tónleikaveisla til styrktar samfélaginu

Þekktir listamenn og Rauði krossinn vinna nú saman að því að halda rafræna listahátíð til styrktar samfélaginu á Seyðisfirði. Aurskriður féllu í bænum undir...

Splunkunýtt úr smiðju Stefáns – Heimur allur hlær

Stefán Hilmarsson söngvari og tónlistarmaður sendi í gær frá sér nýtt lag, Heimur allur hlær.Stefán flytur lagið ásamt Strokvartettinum Sigga. Stefán semur einnig texta...

Spurningar Birnis og Páls Óskars – Pallíettur og taktur

Tónlistarmennirnir Birnir Sigurðarson og Páll Óskar gefa í dag út lagið Spurningar ásamt myndbandi.Lagið er samið af Birni og Þormóði Eiríkssyni pródúsent og lagahöfundi....

Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda

Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vöggu­vís­ur, er mest selda plata árs­ins­ 2020. Vögguvísur seld­ist í 3.939 ein­taka sam­kvæmt mæl­ingu Fé­lags Hljóm­plötu­fram­leiðanda.Í öðru sæti er Kveðja,...

Hlustaðu á hugljúfa jólaábreiðu systranna í Miðtúni

Tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, og hálfsystir þeirra Margrét Ósk Guðjónsdóttir, eða systurnar í Miðtúni eins og þær kalla sig, hafa vakið athygli fyrir...

Jóhanna Guðrún og vinir koma þér í jólaskapið

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona gaf nýlega upp jólaplötuna Jól með Jóhönnu, sem er fyrsta jólaplatan sem hún sendir frá sér.Í myndbandi á Facebook-síðu Jóhönnu...

Hinn bjarti Beethoven í beinu streymi

Miðvikudaginn 16. desember 2020 klukkan 20 verða tónleikar í Hofi á Akureyri til heiðurs byltingartónskáldinu Ludwig van Beethoven, en hann fæddist á þessum degi...

Jónas Víkingur og Heiða Björk sigurvegarar Rímnaflæði

Jónas Víkingur Árnason úr félagsmiðstöðinni 100og1 í Reykjavík stóð uppi sem sigurvegari Rímnaflæði 2020, rappkeppni unga fólksins með laginu Svæðið mitt. Eftir mjög spennandi og...

Góð tækifæri alls staðar

Norðfirðingurinn Guðjón Birgir Jóhannsson tók nýverið við starfi útibússtjóra Securitas á Austurlandi og er glaður yfir því að vera kominn þangað aftur eftir fimm...

Kynslóðunum teflt saman norðan heiða

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í HOFI & Heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir...

Gefðu lifandi jólagjöf með Ara Braga og Kjartani: „Gefðu lag“

Tónlistarmennirnir og félagarnir Ari Bragi Kárason trompetleikari og Kjartan Valdemarsson harmonikkuleikari bjóða upp á skemmtilega og lifandi jólagjöf, Gefðu lag.„Við komum heim til þeirra...

J.Lo nakin á nýjasta plötuumslaginu

Söngkonan Jennifer Lopez boðar nýja tónlist í nýjustu færslum sínum á samfélagsmiðlum. Á Instagram og Twitter má sjá hana kviknakta í kitlu nýjasta lags...

Hildur tilnefnd til tvennra Grammyverðlauna

Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur verið tilnefnd til tvennra Grammy verðlauna, en hátíðin fer fram 31. janúar 2021. Annars vegar fyrir tónlist kvikmyndarinnar Joker í flokki...

Dillaðu þér með bestu plötusnúðum landsins

Kraftur stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur hefur nú sett Spotify rás í loftið, Kraftur_cancer.Þar munu vinsælustu plötusnúðar landsins...

Orðrómur

Helgarviðtalið