#tónlist

Mexíkóska stjarnan Andervel og JóiPé syngja inn veturinn

Miðvikudaginn 28. október kemur út Noche, stuttskífa mexíkóska tónlistarmannsins José Luis Anderson sem kemur fram undir nafninu Andervel. José býr og starfar hér á...

Daði og Gagnamagnið í Eurovision 2021

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag...

Sigur Rós gefur út Hrafnagaldur Óðins – Hlustaðu á fyrsta lagið

Sigur Rós tilkynnir langþráða útgáfu á Hrafnagaldri Óðins. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum Schola cantorum og L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national...

Héldu tónleika í búbblu – Er þetta lausnin í COVID-19

Rokkhljómsveitin The Flaming Lips hélt tónleika á mánudag í Oklahoma í Bandaríkjunum, sem er óvanalegt á þessum tíma þegar allt, þar á meðal tónleikahald,...

Lay Low sendir frá sér nýtt lag ​við aðfaraorð nýju stjórnarskrárinnar

Tónlistarkonan Lay Low gefur í lag út nýtt lag, Aðfaraorð og er það aðgengilegt á helstu streymisveitum.Lay Low samdi lag við aðfaraorð nýju stjórnarskrárinnar og...

Sigurvegari Eurovision gefur út nýtt lag

Duncan Laurence, sem vann Eurovision 2019 sem fulltrúi Hollands, gaf út nýtt lag í byrjun október.Lagið heitir Last Night og er af tilvonandi plötu...

Mikael Máni hefur Háskólatónleikaröðina: „Njótið fallegrar tónlistar. Hún nærir, bætir og kætir“

Djassgítarleikarinn Mikael Máni ríður á vaðið ásamt hljómsveit sinni á fyrstu tónleikum tónleikaraðar Háskóla Íslands þetta haustið. Tónleikunum verður streymt frá Hátíðasal HÍ miðvikudaginn...

Miley Cyrus býður í bakgarðinn – Órafmagnað að hætti MTV

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus býður aðdáendum heim föstudaginn 16. Október næstkomandi þegar hún kemur fram í þætti MTV, Unplugged Presents Miley Cyrus Backyard Sessions....

Live from Reykjavík í nóvember – Listamenn fá 60% tekna

Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins „Ísland – saman í sókn“ gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við...

Lag og myndband Bjarka og American Idol stjörnunnar Chris Medina komið út

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, eða Bomarz, gaf í dag út lagið Can´t Fake it og myndband, sem hann vinnur með bandaríska/norska tónlistarmanninum Chris Medina, sem...

Sjáðu myndband nýjasta Bond lagsins

Myndband titillags nýjustu kvikmyndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í gær.Lagið heitir No Time to Die og er flutt af bandarísku söngkonunni...

Birkir Blær er hinn íslenski Ed Sheeran

Birkir Blær er tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri sem sigraði söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2018 á eftirminnilegan hátt - og hefur síðan spilað fjölda tónleika.Rödd hans...

Saltlakkrís Jónsa er óður til skandinavíska sársaukans

Jónsi gefur í dag út lagið Salt Licorice, og sænska poppstjarnan Robyn syngur með honum í laginu. Lagið gefur forsmekkinn af fyrstu sólóplötu Jónsa...

Tryggvi og Júlíus unnu Söngkeppni Framhaldsskólanna

Tryggvi og Júlíus frá Menntaskólanum á Tröllaskaga báru sigur úr býtum í Söngvakeppni framhaldsskólanna í ár með lagið I´m Gonna Find Another You.Dagmar Lilja...

Hjálmar gefa út sína tíundu breiðskífu

Hljómsveitin Hjálmar gefur í dag út sína tíundu breiðskífu, sem ber heitið Yfir hafið. Platan er gefin út á öllum helstu tónlistarveitum, sem og...

Hjartans mál Siggu Guðna

Sigríður Guðnadóttir, söngkona og fasteignasali, sendir í dag frá sér lagið Hjartans mál, sem er annað lagið sem kemur út af breiðskífu sem væntanleg...

MAMMÚT gefur út lagið Pow Pow

MAMMÚT gefur út smáskífuna Pow Pow í dag, en laginu mætti lýsa sem fáguðu indí draumapoppi. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra,...

Orðrómur