#tónlist
Franz var rekinn frá Vísindakirkjunni fyrir að gagnrýna stofnanda hennar
Franz Gunnarsson, tónlistarmaður, fer yfir árið 2020, það góða og það slæma, bæði fyrir hann persónulega og almennt. Franz ákvað einnig að gefa út...
Saman fyrir Seyðisfjörð – Tónleikaveisla til styrktar samfélaginu
Þekktir listamenn og Rauði krossinn vinna nú saman að því að halda rafræna listahátíð til styrktar samfélaginu á Seyðisfirði. Aurskriður féllu í bænum undir...
Splunkunýtt úr smiðju Stefáns – Heimur allur hlær
Stefán Hilmarsson söngvari og tónlistarmaður sendi í gær frá sér nýtt lag, Heimur allur hlær.Stefán flytur lagið ásamt Strokvartettinum Sigga. Stefán semur einnig texta...
Spurningar Birnis og Páls Óskars – Pallíettur og taktur
Tónlistarmennirnir Birnir Sigurðarson og Páll Óskar gefa í dag út lagið Spurningar ásamt myndbandi.Lagið er samið af Birni og Þormóði Eiríkssyni pródúsent og lagahöfundi....
Vögguvísur Hafdísar Huldar sú mest selda
Plata söngkonunnar Hafdísar Huld, Vögguvísur, er mest selda plata ársins 2020. Vögguvísur seldist í 3.939 eintaka samkvæmt mælingu Félags Hljómplötuframleiðanda.Í öðru sæti er Kveðja,...
Hlustaðu á hugljúfa jólaábreiðu systranna í Miðtúni
Tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, og hálfsystir þeirra Margrét Ósk Guðjónsdóttir, eða systurnar í Miðtúni eins og þær kalla sig, hafa vakið athygli fyrir...
Jóhanna Guðrún og vinir koma þér í jólaskapið
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona gaf nýlega upp jólaplötuna Jól með Jóhönnu, sem er fyrsta jólaplatan sem hún sendir frá sér.Í myndbandi á Facebook-síðu Jóhönnu...
Hinn bjarti Beethoven í beinu streymi
Miðvikudaginn 16. desember 2020 klukkan 20 verða tónleikar í Hofi á Akureyri til heiðurs byltingartónskáldinu Ludwig van Beethoven, en hann fæddist á þessum degi...
Jónas Víkingur og Heiða Björk sigurvegarar Rímnaflæði
Jónas Víkingur Árnason úr félagsmiðstöðinni 100og1 í Reykjavík stóð uppi sem sigurvegari Rímnaflæði 2020, rappkeppni unga fólksins með laginu Svæðið mitt. Eftir mjög spennandi og...
Raunir hjóna sem lenda saman í sóttkví – Hlustaðu á stórskemmtilegt myndband
Sönghópurinn Jólabjöllurnar sendi á föstudag frá sér ábreiðu af laginu Svona eru jólin. Textinn er þó ansi frábrugðinn þeim sem landsmenn eiga að þekkja.„Hjá...
Jógvan, Matti og Vignir bjóða upp á ferðalag um jólastemninguna: „Hittir beint í hjartastað“
Tónlistarmennirnir og vinirnir Jógvan Hansen, Vignir Snær Vigfússon, og Matthías Matthíasson tóku þá ákvörðun eftir langt samstarf að prófa að búa til tónlist saman.Fyrsti...
Guðný og Stefán láta gott af sér leiða: Lagakeppni til heiðurs Lennon, alþjóðlegt jólalag og Kind20
Hjónin Guðný Lára Gunnarsdóttir og Stefán Örn Viðarsson hafa haft í nægu að snúast síðan Seyðfirðingurinn og bróðir Guðnýjar, Helgi Haraldsson ásamt nokkrum félögum...
Góð tækifæri alls staðar
Norðfirðingurinn Guðjón Birgir Jóhannsson tók nýverið við starfi útibússtjóra Securitas á Austurlandi og er glaður yfir því að vera kominn þangað aftur eftir fimm...
Kristín og vitringarnir þrír með veglega Fátíð: Kærleik streymt í lögum, ljóðum og myndum
Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens hefur í mörg ár haft það sem jólahefð að bjóða gestum og gangandi til sín á opið hús í tengslum við...
Kynslóðunum teflt saman norðan heiða
Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í HOFI & Heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir...
Siggi Pálma sendir frá sér Heillastjörnu: „Lagið er mjög persónulegt. Allt sem jólalag á að hafa“
Sigurður Helgi Pálmason er kunnugur sjónvarpsáhorfendum og söfnurum. Hann stýrir Myntsafni Seðlabanka Íslands, rak safnarabúð á Hverfisgötu og sá um sjónvarpsþættina Fyrir alla muni...
Grín Emmsjé Gauta búið að skila milljón – „Það er ennþá hægt að leggja inn“
Rapparinn Emmsjé Gauta bar sig aumlega í myndbandi sem hann birti á mánudagskvöld, þar sem hann leitaði til þjóðarinnar í fjárhagserfiðleikum sínum.Eins og...
Daði gefur út jólalag og myndband: „Hver vill sneið af Daða?“
Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður er kominn í jólagírinn, en í gær sendi hann frá nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You.Hefðbundinn...
Grindavíkurdætur flytja Desember: Fáðu jólahlýju beint í hjartastað
Það tilheyrir desember og jólum að gefa út tónlist, og færa landsmönnum gleði, frið og hlýju í hjartastað með flutningi tónlistar. Í ár er...
Syngdu með Bríeti, Birni og Unu á Degi íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegar í dag, 1. desember, og er þjóðin hvött til að syngja með þremur íslenskum lögum sem flestir ættu...
Skærustu stjörnur landsins færa okkur Jól eins og áður: „Kjarni jólanna er kærleikur“
Lagið Jól eins og áður kemur út í dag, en lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson, Bomarz, sem einnig sér um upptökustjórn.Lagið...
Eyþór Ingi um síðustu hljóðupptöku hans og Ragga: „Útgáfa okkar situr í dag enn nær hjarta mínu“
Eyþór Ingi Gunnlaugsson tónlistarmaður rifjar upp góðar minningar með Ragnari Bjarnasyni söngvara, en fyrir um ári síðan endurútsettu þeir og hljóðrituðu saman lagið Er...
Ákall Emmsjé Gauta til landsmanna: „Enginn ykkar hefur haft það jafn erfitt og ég“
Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem rapparinn Emmsjé Gauti, birti í gærkvöldi ákall til þjóðarinnar á Facebook-síðu sinni og um leið nýtt lag.„Ég veit...
Einar Bárðar hvetur fólk til að kaupa streymi jafnvel þó það ætli ekki að horfa: „Ekkert kjaftæði“
Einar Bárðarson athafnamaður, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs og eigandi Víkinga mótaraðarinnar, hvetur fólk til að kaupa sér tónleika í streymi nú í desember. „Ekkert kjaftæði,“ segir...
Gefðu lifandi jólagjöf með Ara Braga og Kjartani: „Gefðu lag“
Tónlistarmennirnir og félagarnir Ari Bragi Kárason trompetleikari og Kjartan Valdemarsson harmonikkuleikari bjóða upp á skemmtilega og lifandi jólagjöf, Gefðu lag.„Við komum heim til þeirra...
Heimsmet í húðflúrum – Þakin Eminem
Nikki Paterson, sem búsett er í Aberdeen í Skotlandi, komst í heimsmetabók Guinness í ár fyrir að skarta flestum flúrum af einum og sama...
Jólin eru gó með Bó: Jólasafnplata með 3 nýjum lögum
Björgvin Halldórsson gaf í dag út safnplötuna Ég kem með jólin til þín á geisladiski og streymisveitum, en um miðjan desember kemur platan út...
J.Lo nakin á nýjasta plötuumslaginu
Söngkonan Jennifer Lopez boðar nýja tónlist í nýjustu færslum sínum á samfélagsmiðlum. Á Instagram og Twitter má sjá hana kviknakta í kitlu nýjasta lags...
Hildur tilnefnd til tvennra Grammyverðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur verið tilnefnd til tvennra Grammy verðlauna, en hátíðin fer fram 31. janúar 2021.
Annars vegar fyrir tónlist kvikmyndarinnar Joker í flokki...
Dillaðu þér með bestu plötusnúðum landsins
Kraftur stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur hefur nú sett Spotify rás í loftið, Kraftur_cancer.Þar munu vinsælustu plötusnúðar landsins...
Orðrómur
Reynir Traustason
Guðmundur Andri og valkyrjurnar
Reynir Traustason
Skiltakarlarnir í Græna herbergið
Reynir Traustason
Óþægilegt fyrir Róbert
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir