#tónlist

„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“

Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og  hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....

Varpar ljósi á yfirborðsmennsku innan skemmtanabransans á Íslandi

Útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir, betur þetta sem Vala Eiríks, sendi nýlega frá sér lagið Dulúð fylgir dögun sem hefur vakið lukku og er komið í...

Það er komin Helgi enn á ný

Helgi Björns snýr aftur í Sjónvarp Símans um helgina en nú undir nýjum formerkjum og nafni en þátturinn hefur fengið nafnið: Það er komin Helgi. Helgi sigraði...

Mugison fluttur í 100 ára hús

Tónlistarmaðurinn Mugison og fjölskylda hans eru flutt búferlum frá Súðavík til Ísafjarðar. Þau eru að koma sér fyrir í sögufrægu húsi í Neðstakaupstað. Húsið...

Stórtónleikar Marc Martel færðir til maí 2021 vegna COVID-19

Til stóð að halda RISA Queen tónleikaveislu með söngvaranum Marc Martel og einni vinsælustu Queen tribute hljómsveit fyrr og síðar, The Ultimate Queen Celebration...

Nýtt lag frá Of Monsters and Men – Sjáðu myndbandið

Hljómsveitin Of Monsters and Men sendi í dag frá sér nýtt lag ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið, sem heitir Visitor er það fyrsta af nýju efni sveitarinnar...

Soffía Karls látin: Það er draumur að vera með dáta

Revíusöngkonan Soffía Karls er látin. Soffía var langþekktust fyrir að hafa sungið lagið, Það er draumur að vera með dáta. Lagið er einn af...

Taylor Swift jafnar met Whitney Houston

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift kom aðdáendum sínum á óvart fyrir nokkrum vikum þegar platan Folklore kom út. Platan situr nú sjöttu vikuna í röð...

Adda Örnólfs er látin: Gerði Bellu símamær fræga

Söngkonan Adda Örnólfs er látin. Adda, sem hét fullu nafni, Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir, fæddist árið 1935 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ung ásamt...

Hildur og Víkingur verðlaunuð á Opus Klassik

Hildur Guðnadóttir tónskáld og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlutu verðlaun á þýsku verðlaunahátíðinni Opus Klassik.Hildur vann í flokknum nýstárlegustu tónleikar ársins og Víkingur hlaut...

Páll Óskar frestar stórafmælistónleikum

Páll Óskar Hjálmtýsson hefur ákveðið að fresta stórafmælistónleikum sínum á annað sinn. Páll Óskar varð fimmtugur 16. Mars og ætlaði þá að halda upp...

Ein þekktasta bakrödd landsins býður upp á þjónustu sína

Pétur Örn Guðmundsson, söngvari og tónlistarmaður, er ein af þekktari bakröddum landsins. Hann hefur sungið bakraddir hjá fjölda tónlistarfólks í mörg ár, auk bakradda...

Með nýja grímu við hvert tilefni

Lady Gaga hlaut fimm verðlaun á MTV VMA-hátíðinni í gær. Á meðan hún sankaði að sér verðlaunum og flutti lög sín fyrir áhorfendur í...

Þegar einar dyr lokast opnast aðrar – SinfoniaNord ljós í myrkrinu hjá SN í COVID-19 

Eins og aðrar menningarstofnanir hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands orðið hart úti í COVID-19 faraldrinum. „Frá því að samkomubann gekk fyrst í gildi á vordögum hefur...

Smitrakningarappið komið í rappbúning – Höfundur þakkar landlækni auglýsinguna

Bragi Þór Valson tónlistarkennari var að gefa út rapplagið Smitrakningarappið. Hann er þakklátur Landlæknisembættinu fyrir gríðarlega mikilvæga auglýsingu síðustu mánuði þar sem flestir ef...

Simon Cowell getur ekki haldið áfram í Britain’s Got Talent vegna meiðsla

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell mun ekki snúa aftur í dómnefnd hinna geysivinsælu þátta Britain's Got Talent vegna meiðsla sem hann hlaut í reiðhjólaslysi fyrir skömmu....

„Var svolítið búinn að vinna yfir mig“        

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro hefur haft mörg járn í eldinum undanfarin ár. Hann segir að þegar krórónuveirufaraldurinn hafi skollið á og hann ekki haft annarra kosta völ en að...

Ofvirkur athafnamaður

Axel Ómarsson hefur starfað sem tónlistarmaður undanfarin ár og þá aðallega í sveitatónlist, bæði með hljómsveitinni sinni og sóló. Meðfram því hefur hann verið...

Sigríður sendir frá sér nýtt lag af væntanlegri plötu

Tónlistarkonan Sigríður Guðnadóttir, sem margir kannast við frá því hún söng með hljómsveitinni Jet Black Joe, mun senda frá sér breiðskífu þann 16. október....

Óvíst að Glastonbury-hátíðin verði haldin á næsta ári

„Ég held enn í vonina um að hún verði haldin á næsta ári,“ segir Michael Eavis, framkvæmdastjóri Glastonbury tónlistarhátíðarinnar í samtali við ITV News....

Ný plata Taylor Swift slær öll met

Folklore, nýja platan sem Taylor Swift gaf út á dögunum öllum að óvörum, hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Svo góðar að strax viku eftir...

Endurminningar Mariah Carey

Mariah Carey söngkona hefur nú skrifað sjálfsævisögu, The Meaning of Mariah Carey, og er von á bókinni í september. Í bókinni fer söngkonan yfir...

Björk frestar tónleikum

Tónlistarkonan Björk auglýsti ferna tónleika, Björk Orkestral, í Hörpu 9., 15., 23. og 29. ágúst.Á Facebook-síðu hennar kemur fram að fresta þurfi einhverjum þeirra....

Söngbók Sjálands frestar tónleikum

Þrátt fyrir að hafa verið að vinna innan marka nýrra sóttvarnareglna höfum við ákveðið að fresta fyrirhuguðum tónleikum helgarinnar, segir í tilkynningu frá Sjálandi...

Orðrómur