#tónlist

Náðu markmiðinu og gott betur en það

Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir úr Ylju gefa brátt út breiðskífu með tíu þjóðlögum í nýjum búning. Þær settu sér það markmið að safna...

„Ég er ekki hér til að taka þátt. Ég er hér til að vinna“

Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn á Íslandi. Hann er 21 árs gamall og stjórnar nú fjöllistahópnum KBE, eða Kóp Bois...

Myndir: Svona var stemningin á Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin með pompi og prakt í Laugardalnum um helgina, fimmta árið í röð. Fjöldinn allur af heimsþekktum listamönnum tróð upp,...

KK beðinn um eiginhandaáritanir í Frakklandi

KK var við tökur á lokahluta seríunnar Sense8 í París. Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, var nýverið við tökur á hinni geysivinsælu...

Gerði allt vitlaust með opinberun um samkynhneigðan kærasta

Söngkonan Christina Aguilera opnaði sig í þættinum Untucked, sem var sýndur strax á eftir frumsýningu á fyrsta þætti í tíundu seríu af þættinum RuPaul’s...

„Ekkert mátti klikka“

Eilífur Örn Þrastarson, meðeigandi og leikstjóri hjá framleiðslufyrirtækinu SNARK fékk krefjandi verkefni fyrir stuttu - að leikstýra myndbandi með bandarísku sveitinni Fleet Foxes við...

Söngdívan Bonnie Tyler syngur fyrir Íslendinga í sumar

Velska stórsöngkonan Bonnie Tyler er búin að bætast í hóp þeirra listamanna sem troða upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum...

Nýjasta tónlistarmyndband Justin Timberlake tekið í einu skoti

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake frumsýndi myndband við nýjasta lag sitt, Say Something, fyrir helgi. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær...

Fyrirsætur vekja athygli á mikilvægum málefnum

Módel sem eru hægt og bítandi að breyta heiminum. Litið var á fyrirsætur fyrri áratuga sem persónuleikalaus herðatré og fjölbreytnin var eftir því. Vissulega sáum...

Orðrómur