#undir smásjánni

„Þau mega öll missa sín“

„Ég er lífsglatt útvarpsnörd sem hefur starfað við fjölmiðla frá unga aldri, þó helst við útvarp,“ segir Siggi Gunnars, sem segist yfirleitt kveðja hlustendur...

Anna Marsí sendi 500 föngum á dauðadeild símanúmer sitt

Dagskrárgerðarkonan Anna Marsý sendi eitt sinn 500 föngum á dauðadeild símanúmerið sitt og segir mörgum hafa fundist það ansi bratt en sér finnist þó...

Gat ekki ímyndað sér tilveruna án hugbreytandi efna

Tónlistarmaðurinn Borgar Magnason hefur undanfarin ár aðallega verið í tónsköpun fyrir kvikmyndir, sjónvarp og leikhús ásamt hinum ýmsu samstarfsverkefnum og útsetningarverkefnum fyrir aðra listamenn....

„Að lifa og leyfa öðrum að lifa“

Kvikmyndagerðarkonan María Lea Ævarsdóttir er með mörg járn í eldinum og hefur meðal annars verið að skrifa handrit að kvikmynd í fullri lengd auk...

Biggi lögga hefur lært að velja sér orrustur

Lögreglumaðurinn geðþekki Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur ekki verið feiminn við að sitja á skoðunum sínum enda segist hann sjálfur sjaldnast geta staðist...

Ofvirkur athafnamaður

Axel Ómarsson hefur starfað sem tónlistarmaður undanfarin ár og þá aðallega í sveitatónlist, bæði með hljómsveitinni sinni og sóló. Meðfram því hefur hann verið...

Heiðarleg Heiða væri titillinn á sjálfsævisögunni

Söngkonan Heiða Ólafs segist sjaldnast standa að smakka nýja matarrétti en fyrir utan tónlistina er matargerðarlistin hennar helsta áhugamál. Vikan beinir smásjánni að Heiðu...

„Ég veit að þú trúir því ekki“

Hildur Birna Gunnarsdóttir er ein fimm kvenna sem skipa uppistandshópinn Bara góðar sem hefur slegið í gegn með uppistandi sínu. Hún segist óttast mest...

Leiftur hins liðna væri titillinn á ævisögunni

„Ég fékk yndislegan tíma með fjölskyldunni í COVID-19,“ segir Hreimur Örn sem vinnur að nýrri plötu. „Ég hef verið að taka upp sólóplötu með...

Pétur Örn stenst sjaldnast franska súkkulaðiköku

Tónlistarmaðurinn Pétur Örn er Íslendingum að góðu kunnur og hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi. Vikan skellti Pétri undir smásjána og komst meðal...

Bragi Guðmunds óttast mest svartan sjó

Hin þýða rödd útvarpsmannsins Braga Guðmundssonar er landsmönnum að góðu kunn. „Ég hef starfað með tifandi takka og skjái fyrir framan mig meira en...

„Væri enn á Myspace ef…“

Tónlistarmaðurinn og fasteignasalinn Böddi Reynis hefur um árabil spilað hér og þar um landið og stöku sinnum erlendis að eigin sögn, bæði opinberlega og...

Syngjandi skipulagsnörd

Söngkonan Alma Rut lærir sálfræði með fram því að syngja og segir mikil forréttindi að vinna við helsta áhugamálið, tónlistina. Alma Rut er undir...

Hefur horfst í augu við dauðann oftar en einu sinni

Tónlistarmaðurinn Einar Ágúst Víðisson byrjaði í kringum sextán ára aldurinn að vinna við tónlist og segir það of langt mál að telja upp alla...

Orðrómur