#uppskrift

Meistarakokkur deilir uppskrift úr eldhúsinu

Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi er að gefa út matreiðslubók.Þráinn Freyr gefur lesendum hér...

Æðisleg risarækjuspjót með kókós, chili og ananas

Skelfiskur stendur alltaf fyrir sínu þrátt fyrir að sumir virðist hálfpartinn gleyma honum á meðan mesta grilltímabilið stendur yfir. Risarækjur eru einstaklega bragðgóðar og...

Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa

Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...

Sturlað brauð á grillið

Lítið mál er að útbúa þetta einfalda og gómsæta brauð á grillinu en það er eitthvað mjög notalegt við að gera sitt eigið brauð...

Geggjaður kjúklingaborgari – dýrari týpan

Hamborgarar eru vinsælir á grillið enda fljótlegur og þægilegur matur. Algengast er að þeir séu gerðir úr nautahakki og ef hráefnið er gott þarf...

Sjúklega gott og einfalt sítrónu-rækjupasta

Góðir pastaréttir þurfa ekki að vera flóknir. Ef keyptur er frystur skelfiskur má flýta fyrir þiðnuninni með því að leggja skelfiskinn í volgt vatn...

Æðislega ferskur og flottur jarðarberja- og hindberjakokteill

Einstaklega gaman er að blanda góðan kokteil heima í stofu enda fátt annaði í boði í samkomubanninu. Þessi berjakokteill er einstaklega ferskur og vorlegur...

Einfaldar og æðislega góðar chili-fiskibollur

Fiskur er kærkominn kvöldmatur eftir kjötátið um páskana og því tilvalið að skella í þessar chili-kryddjurtafiskibollur. Frábært uppskrift sem er með svolitlu nýju tvisti...

„Er þetta brasilískt kaffi?“ og Joe svaraði: „Nei, þetta er írskt kaffi“ – Drekktu í þig söguna um drykkinn

Drykkur með sögu og skotheld uppskrift.  Sennilega er fátt jafn vetrarlegt og írskt kaffi enda hefur þessi ljúffengi drykkur verið vinsæll um víða veröld í...

Heimagert hollt snakk

Baunir eru hollar og góðar og eru upplagt snakk þegar hugað er að hollustu. Til að vel heppnist er mikilvægt að þurrka þær vel...

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs