#uppskriftir

Geggjað klettasalatpestó sem setur punktinn yfir i-ið

Grænmeti býður upp á endalausa möguleika þegar að matreiðslu kemur. Við settum saman nokkra fljótlega grænmetisrétti í tilraunaeldhúsi Gestgjafans fyrir skömmu, uppskriftirnar má finna...

Hvernig á að gera Bouquet garni-kryddvönd?

Bouquet garni er einskonar kryddvöndur því í honum eru nokkrar kryddgreinar bundnar saman í knippi sem fjarlægt er áður en matarins er neytt. Hægt...

Uppskeruhandbókin rýkur út – Örfá eintök eftir

Uppskeruhandbók Gestgjafans hefur rokið út síðan hún kom út í byrjun mánaðar enda er bókin stútfull af fróðleik og frábærum uppskriftum. Uppskeruhandbókin er uppseld...

Einfalt og æðislegt glóðbrauð

Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð. Í raun er hægt að töfra fram dýrindismáltíð á...

Sexí hráefni og sjúklega gott

Þennan búðing er ótrúlega auðvelt að gera. Sýran í límónunum veldur því að búðingurinn hleypur og áferðin verður sérstaklega skemmtileg og minnir um margt...

Laxaborgari með wasabi og dillsósu

Hamborgari er klassískur réttur sem oft er talinn til óhollustu en auðvelt er að gera einfalda, næringarríka og holla borgara úr skemmtilegum hráefnum sem...

Bananakaka sem slær í gegn

Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega. Bananakaka 10 sneiðar3 egg 150 g sykur 125 g hveiti 1...

Pastaréttur sem æsir alla

Ítölsk matargerð er í miklu eftirlæti hjá mörgum og gaman að töfra fram frábæra ítalska veislu. Hér er dásamlegur pastaréttur frá hinum metnaðarfulla kokki...

Þrenna úr rófum

Gulrófur eru stundum kallaðar „appelsínur norðursins“ vegna þess hversu hátt C-vítamíninnihald þeirra er. Þær eru tilvalið meðlæti en henta einnig vel í grænmetisrétti. Hér...

Trefjaríkt og gott fíkjubrauð

Fíkjutré koma víða við sögu í menningu og trúarbrögðum og á Kýpur til forna voru fíkjur tákn um frjósemi. Fíkjutré hafa verið ræktuð frá...

Geggjuð mexíkósk baka sem allir elska

Bökur eru frábær kvöldmatur og kærkomin tilbreyting frá soðnu ýsunni eða mexíkósúpunni. Þessi uppskrift er einstaklega bragðgóð og sniðug þegar margir eru í mat...

Grillaðar risarækjur með asísku ívafi

Bragðmikil krydd, kryddjurtir og fjölbreytt úrval af sósum einkenna grillmat frá Asíu en sósurnar í asískri matargerð eru fremur einfaldar og fljótlegar. Hér grilluðum...

Æðisleg appelsínukaka

Virkilega góð kaka með granatepla- og appelsínusírópi sem sló í gegn þegar við bökuðum hana í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.   Appelsínukaka 150 g púðursykur 4 egg 50 g brauðrasp 100 g...

Tvær spennandi maríneringar

Kryddlögur eða marínering er nokkuð sem mörgum líkar vel við en góður lögur yfirgnæfir ekki bragðið af góðu kjötinu, heldur að ýtir undir og...

Ferskur og sumarlegur eftirréttur

Eftirréttur er nauðsynlegur endapunktur á góðri grillveislu. Hér eru hugmynd að  skemmtilegum eftirrétti sem gaman er að bjóða gestum á sólríkum sumardegi.   Nektarínur og hindber fyrir...

Kjarngott kartöflusalat

Kartöflusalöt standa alltaf fyrir sínu og er langbest heimatilbúin. Hér er hrikalega einföld og góð uppskrift af einu slíku sem er sérstaklega gott með...

Rauðrófuhummus með piparrót

Hér kemur æðisleg uppskrift að rauðrófuhummus með piparrót. Bragðgott og fallegt á litin. 1 dós kjúklingabaunir 1 rauðrófa, soðin 1 hvítlauksrif, afhýtt 40 g ristaðar pekanhnetur 1 msk. tahini 2...

Blómapönnukökur

Ákveðnar tegundir sumarblóma eru ekki bara til prýðis, þær eru ætar og bragðgóðar líka eins og þessar uppskriftir sanna. 10-12 stk 150 g hveiti ¼ tsk. salt 1...

Flatbrauð með jógúrtsósu, lambakjöti og ætum blómum

Ákveðnar tegundir sumarblóma eru ekki bara til prýðis, þær eru ætar og bragðgóðar líka eins og þessi uppskrift sannar.   Flatbrauð með jógúrtsósu, lambakjöti og ætum...

Sætt og gott – á núll einni

Vinsæl sætindi á grillið eru bananar með súkkulaði enda auðveldur og þægilegur eftirréttur sem hentar flestum en hægt að útbúa ýmislegt fleira einfalt og...

Grillaðir bananar í möndluhjúp með sykurpúðum og súkkulaði

Grillaðir bananar í möndluhjúp með sykurpúðum og súkkulaði. Fullkomið í bústaðinn. fyrir 4 100 g möndluflögur, ristaðar og muldar 200 g eplakökurasp eða brauðrasp 2 tsk. kanill 1 tsk....

Kombó sem getur ekki klikkað

Þessi kaka er frábær þegar henda skal í eitthvað gómsætt með stuttum fyrirvara. Marens sem slíkur stendur alltaf fyrir sínu en þegar Snickers-krem og...

Orðrómur