#viðskipti

Guðrún í Kjörís með eigur launþega

Guðrun Hafsteinsdóttir, einn eigenda Kjöríss, sækir mikil völd í lífeyrissjóðina þar sem hún deilir og drottnar með eigur almennra launþega, meðal annars sem varaformaður...

Sælkerar geta glaðst – Ísbúð Omnom verður opnuð á morgun

Ísunnendur og sælkerar geta tekið gleði sína því á morgun opnar sælgætisgerðin Omnom nýja ísbúð á Hólmaslóð á Granda.Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda Omnom,...

Átakafundur Reita – Hluthafar reiðir og lásu stjórnendum pistilinn

Hluthafar fasteignafélagsins Reita tókust á á hlutafundi félagsins sem haldinn var í dag á Hótel Hilton. Á fundinum lagði stjórn fyrirtækisins fram tillögu um...

Ballarin margbraut sóttkví vegna leynifunda- Bankastjóri hraktist í einangrun

Michele Roosevelt Edwards Ballarin fjárfestir margbraut sóttvarnarreglur þegar hún var hér á landi í kringum hlutfjárútboð Icelandair. Hún fór meðal annars á fund með...

Ballarin á leynifundi með Ármanni

Orðrómur Ein stærsta ráðgátan eftir útboð Icelandair er höfnunin á tilboði athafnakonunnar Michael Roosevelt Ballarin sem hermt er að hafi ekki getað sýnt fram á...

Kjartan stýrir nýjum milljarða frumkvöðlasjóði

Nú á haustmánuðum verður ýtt úr vör nýjum átta milljarða vísissjóði, Brunnur vaxtarsjóður, sem ætlað er að taka meðal annars þátt í frumkvöðla- og...

Sigga selur gullmolann í Grundarsmára – Sjáðu myndirnar

Sigríður Beinteinsdóttir söngkona hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu.Húsið er 268 fm að stærð á tveimur hæðum og var byggt árið...

Birgitta selur ævintýraíbúðina – Sjáðu myndirnar

Birgitta Jónsdóttir, fyrrum þingmaður Pírata, hefur sett íbúð sína í Sigtúni á sölu.„Kæru vinir og vandamenn, ég hef tekið ákvörðun um að selja ævintýraíbúðina...

Askja innkallar Mercedes-Benz X-Class

Bílaumboðið Askja ehf. innkallar nú 20 Mercedes-Benz X-Class bifreiðar framleiddar árin 2018-2020. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að Active Brake Assist kerfið...

Reebok Fitness braut lög í COVID-19 faraldrinum

Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness braut lög þegar uppsagnarskilmálum notenda stöðvarinnar var breytt einhliða í COVID-19 kórónuveirufaraldrinum í vor.Kemur þetta fram í ákvörðun Neytendastofu, og er...

Heimsþekktur spennusagnahöfundur selur á Sólvallagötu – Sjáðu myndirnar

Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir, blaðamaður og fyrrum samskiptastjóri flugfélagsins Play, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur hjá Arion banka og rithöfundur, hafa sett íbúð sína við...

BL innkallar 160 Land Rover bíla

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf  um að innkalla þurfi 160 Land Rover Discovery af árgerð 2017-2019.Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á...

Eltihrellir Helga Seljan fékk 130 milljónir

Jón Óttar Ólafsson, rannsakandi á vegum Samherja, hefur fengið rúmar 130 milljónir króna. Þetta kom fram fyrir dómi í dag þegar skaðabótamál Samherja á...

Icelandair á toppnum yfir styrkþega ríkisins – Ferðaþjónustan fengið langmest vegna uppsagna

Félög innan Icelandair Group samsteypunnar hafa fengið samanlagt um fjóra milljarða króna frá ríkinu i uppsagnastyrki. Stærstu ferðaþjónustufyrirtæki landsins raða sér efst á listann...

Guðjón og Ingibjörg selja í Lundi

Guðjón Þórðarson, einn reyndasti knattspyrnuþjálfari landsins, og eiginkona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, hafa sett íbúð sína í Lundi í Kópavogi í sölu. Íbúðin er 120 fermetrar,...

Húsasmiðjan má ekki taka fingraför

Persónuvernd hefur slegið á putta Húsasmiðjunnar þegar kemur að notkun fingrafaraskanna hjá starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkt samræmist einfaldlega ekki lögum og fyrirtækinu hefur verið gert...

Sólveig Anna um tíðablóðið hjá Icelandair: „Þá skoðun hef ég bæði full og edrú“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist hafa gleymt sér og grínast aðeins þegar hún fjallaði um málefni Icelandair og hvatti kvenkyns starfsmenn flugfélagsins til...

Neytendasamtökin krefja banka um leiðréttingar skilmála og framkvæmd lána

Neytendasamtökin (NS) telja skilmála og framkvæmd lána með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Í frétt á vef samtakana kemur fram að þau hafi sent...

Auddi selur í Fossvogi – Einstakur arinn í stofunni

Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður hefur sett íbúð sína við Ánaland í Fossvogi á sölu.Íbúðin er fimm herbergja, 143,5 fm, á þriðju hæð. Húsið var byggt...

Breyting vegna Hvalárvirkjunar samþykkt – Landvernd mótmælir meira umfangi

Hjá hreppstjórn Árneshrepps á Ströndum liggur samþykkt breytingartillaga að aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði. Sú tillaga gerir ráð fyrir frekari framkvæmdum en...

Kári gerir Björn Inga afturreka með Farsóttastofnun

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ekki áform uppi um að rukka ríkið fyrir skimanir á landamærum í því skyni að gefa íslensku þjóðinni...

Forstjóri Heklu vill breyta Kínahofinu

Friðbert Friðbertsson, forstjóri bílaumboðsins Heklu, er eigandi Víðimels 29, en húsið sem kallað hefur verið Kínahofið, var áður í eigu kínverska sendiráðsins.Húsið var hannað...

Karen og Gunnar kaupa glæsihús Steina í Kók

Hjónin Karen Axelsdóttir afreksíþróttakona, og Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa framtakssjóðs, hafa keypt fasteignina Laufásveg 73 í miðbæ Reykjavíkur. Smartland segir frá. Seljandi hússins...

„Fullkomið tækifæri“ fyrir þá sem luma á góðri hugmynd

Gréta María Grétarsdóttir, stjórnarformaður Matvælasjóðs, mun kynna nýja sjóðinn og helstu áherslur á opnum kynningarfundi á morgun, miðvikudag.Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og...

Spæjari Samherja segir Jóhannes uppljóstrara sitja um heimili sitt

Jón Óttar Ólafsson, starfsmaður Samherja og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, hafnar því að hafa áreitt Jóhannes Stefánsson uppljóstrara. Reyndar segir hann þessu vera öfugt...

Bleikt hætt eftir 10 ár vegna skipulagsbreytinga

Glöggir lesendur fregna af fræga fólkinu hafa sjálfsagt tekið eftir að Bleikt er horfið af vef dv.is. Bleikt.is var upphaflega stofnað árið 2010 af...

GAMMA selur höllina í Garðastræti

GAMMA Capital Management hf. hefur sett Garðastræti 37 í miðbæ Reykjavíkur í sölu. Félagið keypti húsið 2. október 2013, og var húsið tekið í...

Forstjóri hafnar birtingu innherjaupplýsinga: „Man ekki hvernig þetta var orðað“

Guðjón Auðunsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita, hafnar því alfarið að innherjaupplýsingar hafi verið gefnar frá félaginu áður en það tilkynnti opinberlega um fyrirhugaða hlutafjáraukningu í...