#viðtal

Óhugnanleg framtíð eldri borgara: „Hún lifði ekki nema sex mánuði“

Hlín Agnarsdóttir var að senda frá sér skáldsöguna Hilduleik þar sem hún skapar óhugnanlega framtíð fyrir eldri borgara landsins, sem sviptir eru nánast öllum...

„Við geðsjúklingarnir erum langflest bara Jón og Gunna“

Silja Björk Björnsdóttir lifði af sjálfsvígstilraun 21 árs að aldri og hefur valið að nota reynslu sína, áföllin í lífinu og sjúkdóminn sem er...

Alltaf jafnátakanlegt að rifja málið upp

„Dóttur minni Áslaugu Perlu var nauðgað og hún myrt við Engihjalla, 27. maí 2000. Hún var 21 árs,“ segir Gerður Berndsen um þetta óhugnanlega mál. Undanfarin...

Upplifir að hún sé í vonlausri baráttu við kerfið

Gerður Berndsen, móðir Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur, segir alla sína orku fara í að halda máli dóttur sinnar á lofti. „Það fer ofboðslega mikil orka...

Áratuga barátta um réttlæti fyrir dóttur sína – „Þetta brýtur mann niður í hvert skipti“

Gerður Berndsen hefur staðið í baráttu við réttarkerfið í tæp tuttugu ár eða síðan dómur var kveðinn upp í febrúar 2001 í máli dóttur hennar, Áslaugar...

„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“

Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og  hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....

„Ég fæ kvíðakast við að bara heyra minnst á béarnaise“

Inga Auðbjörg K. Straumland formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi er sælkeri Gestgjafans. Hennar fyrsta matarminning er „Fiskur, kartafla og tómatsósa, stappað í...

„Enginn aðdragandi að því að ég missti sjónina“

Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, missti sjónina skyndilega haustið 2014 án þess að hægt væri að finna ástæðu þess. Það tók marga mánuði að fá greiningu...

„Ég er að vinna mig til baka“

Brynja Davíðsdóttir hefur sótt sér orku og innblástur í náttúruna frá því hún var barn. Hún safnaði fjöðrum og steinum og gróf dauða fugla...

„Hægt að treysta langflestum“

Á bænum Silfurtúni á Flúðum rækta Eiríkur Ágústsson og Olga Lind Guðmundsdóttir jarðarber og tómata auk hindberja í litlu magni. Uppskerutíminn stendur nú sem...

Helga fer yfir strauma og stefnur í tísku og gefur góð ráð

Á nýjum vef Smáralindar, HÉR ER, má fræðast um strauma og stefnur í tískunni, kynna sér lífsstíl fagurkera og stjarnanna, læra förðunartrikk og fá...

Á yfir 900 listaverk

Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir hefur ódrepandi áhuga á íslenskri samtímalist og byrjaði að safna myndlist fyrir u.þ.b 15 árum.Hann á yfir 900 listaverk sem spanna...

„Fólk má vera eins ljótt og það vill“

Tíu staðreyndir sem þú vissir ekki um Berglindi Festival og munu koma þér á óvart. Hver er Berglind og hvaðan ertu? Ég er einhvers konar blanda...

Með auga fyrir hinu smáa

Þegar eftirlaunaaldurinn nálgast fara margir að hugsa til þess að hægja á lífsstílnum og setjast í helgan stein, eins og það er kallað. Ásta...

600-800 kíló sem áður var hent nýtt í nýja framleiðslu

Á fallegum stað í Grímsnesinu, skammt frá Sólheimum, reka hjónin Sigurdís Edda Jóhannesdóttir og Gunnar Þorgeirsson Gróðrarstöðina Ártanga. Þau rækta kryddjurtir allan ársins hring,...

Guðlaugur Victor: ,,Sagði oft við foreldra mína að ég vildi vera hvítur”

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, hefur upplifað skelfilega kynþáttafordómma á Íslandi. Guðlaugur Victor er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar.Guðlaugur fékk samning hjá...

Sátt með viðskilnaðinn við Vinstri græn

Forseti ASÍ sér ekki eftir að hafa sagt sig úr Vinstrum grænum eftir síðustu alþingiskosningar. Hún segir að búið sé að „neutralisera“ Vinstri græn...

Orðrómur