#viðtöl

Elskar rými sem hönnuð eru af ástríðu

Vala Kristín Eiríksdóttir útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur svo sannarlega slegið í gegn. Hún fæddist í Bandaríkjunum en er...

Var að leita sér að nornakofa

Þóra Bergný Guðmundsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að fara eigin leiðir og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Eftir áratuga rekstur á farfuglaheimilinu Haföldunni...

Orð miðilsins urðu til að Dagný tók stökkið

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður framleiðir fallegar vörur undir merkinu DayNew. Hún hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en hafði ódrepandi áhuga myndlist....

„Ef röndótt væri litur væri hann uppáhaldsliturinn minn“

Leirlistakonan og kermikhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en spádómur Amy Engilberts varð til þess að hún fór...

„Þetta var erfitt hjónaband“

Björg Magnúsdóttir hefur sigrað hjörtu landsmanna með frísklegri framgöngu sinni í útvarpinu og í sjónvarpsþáttunum Kappsmál og Söngvakeppni sjónvarpsins. Í viðtali í nýjustu Vikunni...

Nördar bæta samfélagið

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim áhrifum sem áföll hafa á andlega- og...

Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...

Kristín Sif um makamissinn: Bréfið frá honum gerði kraftaverk

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og íþróttakona, tjáir sig um sjálfsvíg unnusta síns og barnsföður. Hún segir skömmina í kringum sjálfsvíg búa til endalausar flækjur...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Rúrik var ítrekað beðinn um að gefa sæði

Rúrik Gíslason lýsir fárinu sem skapaðist í kringum hann á heimsmeistaramótinu í fótbolta. „Þetta var mjög athyglisverður tími í mínu lífi. Mikið af alls...

„Við ættum bara ekkert líf ef við hefðum ekki upplifað áföll“

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Flutti til Íslands og opnaði ekta ítalska gelato-ísbúð

Gaeta Gelato er glæný ísbúð í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á fyrsta flokks ítalskan gelato-ís. Eigandi búðarinnar er Michele Gaeta og hann rekur...

Edda og Laddi: „Við megum ekki endurskrifa fortíðina”

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

Ábreiða íslenskrar söngkonu af laginu Húsavík slær í gegn: „Maður roðnar bara“

Ábreiða Katrínar Ýrar af laginu Húsavík, úr Eurovision-kvikmynd Wills Farrel Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum....

Man lítið eftir slysinu og er fegin að vera á lífi

Linda Guðlaugsdóttir er þess fullviss að hjálmur hafi bjargað lífi hennar þegar hún lenti í hjólreiðaslysi miðvikudaginn 24. júní. Linda, sem er enn að...

Hefur ekki fundið fyrir fordómum á Íslandi

Kathiravan Narayanan, eða Kathir eins og hann er gjarnan kallaður, segist hvergi annars staðar vilja búa en á Íslandi og stefnir á að sækja...

Á erfitt með freka miðaldra karla

Ólafur Darri Ólafsson leikari viðurkennir að hann sé fordekraður, feitur og frægur miðaldra karl sem geti grátið yfir BYKO-auglýsingum. Hann segist þola illa frekju...

Ekki hræddur við myrkrið

Kathiravan Narayanan, eða Kathir eins og hann er gjarnan kallaður, segist hvergi annars staðar vilja búa en á Íslandi og stefnir á að sækja...

Orðrómur