#vikan

„Svarið er alltaf nei ef þú spyrð ekki“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir, blaðakona á mbl.is, hefur haft nóg að gera undanfarnar vikur og mánuði við að halda lesendum upplýstum um kórónuveirufaraldurinn. Nú er...

Hildur fékk sjokk: „Margir hreinlega uggandi yfir ástandinu“

Mikil aukning hefur orðið í sölu á notuðum fötum á Íslandi. Rekstrarstjóri verslana Rauða krossins segir fólk vera meðvitaðra um umhverfisleg áhrif fatasóunar og...

Óheiðarleg systir

Ég hef verið næm frá því ég man eftir mér og mér lærðist snemma að taka mark á hugboðum mínum. Þessi hæfileiki hefur margoft...

Ómissandi í snyrtibudduna

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...

„Varð svo hrædd að ég stakk mér inn í næsta hús“

Þegar eftirlaunaaldurinn tekur að nálgast fara margir að draga úr umsvifum sínum, minnka við sig húsnæði, breyta garðinum í steinsteypta stétt og fækka gæludýrum....

Helga Vilborg: „Pabbi hennar brjálaðist og skar úr henni augað“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og eiginmaður hennar voru kristniboðar í Eþíópíu í fjögur ár. Hún segir starf kristniboðans mikilvægt fyrir Eþíópa og hafi gert margt...

Blaðið sem kemur þér í gegnum haustið – sælkerauppskriftir á núll einni

„Það er eitthvað vill allra hæfi,“ segir ritstjóri Gestgjafans um nýjasta tímaritið sem er komið í verslanir. Þemað að þessu sinni eru fljótlegir, ódýrir...

„Hefur blótað þessu augnabliki nokkrum sinnum“

Íris Ólafsdóttir, fagurkeri í Hlíðunum, hafði rennt hýru auga yfir í garð nágrannans um tíma. Eiginmaðurinn kom henni rækilega á óvart þegar hann greip...

„Var ráðlagt að leyna hjónabandinu“

Dísella Lárusdóttir hefur heldur betur gert það gott á tónlistarsviðinu síðustu ár. Leiðinni að velgengni var þó þyrnum stráð. Dísella hafði takmarkaða trú á...

Giftist sjóræningja – „Stórkostlegur elskhugi“

Hinn 300 ára afturgengni Jack Teague sýndi og sannaði að útlitið er ekki allt þegar hann heillaði Amöndu Large upp úr skónum án þess...

Fann sína hillu í lífinu og vinnur nú með stjörnum

Sigríður Ágústa Finnbogadóttir hefur hlotið athygli fyrir fatahönnun sína eftir að hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands á síðasta ári. Á stuttum tíma hefur hún...

Dr. Arnar Eggert sannfærður um að sín bíði haturspóstar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen segist sannfærður um að sín bíði haturspóstar eftir langt frí og er með kvíðahnút í maganum.  Á döfinni: Akkúrat núna er ég...

„Miskunnarlaust lagður í einelti“

Áslaug Thorlacius, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, setti upp sýningu í sumar á verkum Hjálmars Stefánssonar frá Smyrlabergi, til þess að gera óþekkts listamanns úr...

„Ég er hálfgerður farfugl“

Það fara ekki margir í skóna hennar Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur. Hún hefur aldrei verið hrædd við að fara eigin leiðir og hrinda hugmyndum sínum...

„Gætu opnað dyr og ný tækifæri“

Aníta Hirlekar vann til gullverðlauna á The International Design Awards, árlegri uppskeruhátíð arkitekta og hönnuða.„Það er ótrúlega jákvætt að störf manns fái svona athygli...

Týndi sjálfri sér á tímabili

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Annie segir að foreldrahlutverkið sé yndislegt en því fylgi ýmsar...

Sólveig tók U-beygju í lífinu – Fann í hjartanu að þetta var rétt

Rithöfundurinn Sólveig Pálsdóttir, sem hefur sent frá sér hverja æsispennandi glæpasöguna af annarri síðustu ár og hlotið góða dóma, var byrjuð á nýrri spennubók...

Óttaðist um líf dóttur sinnar

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Fæðingin sjálf gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Hún var...

Annie ekki lengur við stjórnvöllinn

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Aðspurð viðurkennir Annie að það séu heilmikil viðbrigði að verða...

„Bjóst ekki við að móðureðlið væri svona sterkt“

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignaðist dóttur á dögunum og greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum. Fæðingin sjálf gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Hún var...

Drekkt fyrir að eignast barn með mági sínum

Frumraun Þóru Karítasar Árnadóttur, bókin Mörk – saga mömmu, vakti athygli þegar hún kom út fyrir nokkrum árum, en í henni sagði Þóra Karítas...

Kári í herferð gegn mansali: Skelfilegt að börn séu seld

Hrottalegar sögur úr undirheimum mansals vöktu óhug hjá ljósmyndaranum Kára Sverrissyni þegar hann var staddur í Suður-Afríku á dögunum. Kári var þar við tökur...

Hefur ekkert á móti Pétri Jóhanni eða Audda Blö

Gagnrýni sem Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, setti fram á Twitter í tengslum við forsíðuviðtal DV við Auðunn Blöndal um síðustu helgi...

Ber ábyrgð á einu stærsta tískuslysi Íslandssögunnar

Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri og handritshöfundur, hefur vakið athygli fyrir skemmtilegar myndir á borð við Ömmu Hófí og Astrópíu og fetar óhikað nýjar brautir...

„Þeir finna alltaf leiðir til að áreita mig og beita mig ofbeldi“

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, segir fjölmiðla bera ábyrgð á því hvernig þeir setja æsifréttir upp og hverjar afleiðingar æsifréttanna verða. Gagnrýni...