Gestgjafinn: Grænmetis-paella

Mynd/Hallur Karlsson

Share

Fyrir1 Skammtur

 ¼ tsk. saffranþræðir
 3 msk heitt vatn
 2 msk ólífuolía
 1 stk. rauðlaukur
 2 stk. hvítlauksgeirargróft saxaðir
 1 stk. rauð paprikaskorin í lengjur
 1 stk. appelsínugul paprikaskotin í lengjur
 3 stk. gulrætursmátt skornar
 220 g risotto-grjón eða önnur tegund
 600 ml grænmetissoð
 1 stk. dós tómatar
 1 tsk. salteða eftir smekk
 1 tsk. pipareða eftir smekk
 1 tsk. reykt paprika
 1 stk. dós kjúklingabaunir
 3 ½ stk. ætiþistlar úr glerkrukkurskornir í lengjur, má sleppa
 1 cup steinseljaskorin niður til að bera fram með
 1 stk. sítrónaskorin niður til að bera fram með

1

Setjið saffranið í heitt vatn og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og steikið lauk, hvítlauk, papriku og gulrætur í 5 mín., setjið hrísgrjónin saman við og hellið grænmetissoði, tómötum og saffranblöndunni út í og bragðbætið með salti og pipar og reyktri papriku. Látið malla saman í 15 mín. eða þar til grjónin eru elduð og bætið svo vel skoluðum kjúklingabaununum og ætiþistlum saman við. Berið steinselju og sítrónubáta fram með réttinum. Við notuðum sérstaka paellu-pönnu við verkið sem gefur réttinum meiri karakter en að sjálfsögðu er hægt að nota meðalstóra venjulega pönnu.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir
Myndir: Hallur Karlsson
Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Hráefni

 ¼ tsk. saffranþræðir
 3 msk heitt vatn
 2 msk ólífuolía
 1 stk. rauðlaukur
 2 stk. hvítlauksgeirargróft saxaðir
 1 stk. rauð paprikaskorin í lengjur
 1 stk. appelsínugul paprikaskotin í lengjur
 3 stk. gulrætursmátt skornar
 220 g risotto-grjón eða önnur tegund
 600 ml grænmetissoð
 1 stk. dós tómatar
 1 tsk. salteða eftir smekk
 1 tsk. pipareða eftir smekk
 1 tsk. reykt paprika
 1 stk. dós kjúklingabaunir
 3 ½ stk. ætiþistlar úr glerkrukkurskornir í lengjur, má sleppa
 1 cup steinseljaskorin niður til að bera fram með
 1 stk. sítrónaskorin niður til að bera fram með

Leiðbeiningar

1

Setjið saffranið í heitt vatn og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og steikið lauk, hvítlauk, papriku og gulrætur í 5 mín., setjið hrísgrjónin saman við og hellið grænmetissoði, tómötum og saffranblöndunni út í og bragðbætið með salti og pipar og reyktri papriku. Látið malla saman í 15 mín. eða þar til grjónin eru elduð og bætið svo vel skoluðum kjúklingabaununum og ætiþistlum saman við. Berið steinselju og sítrónubáta fram með réttinum. Við notuðum sérstaka paellu-pönnu við verkið sem gefur réttinum meiri karakter en að sjálfsögðu er hægt að nota meðalstóra venjulega pönnu.

Gestgjafinn: Grænmetis-paella