Gestgjafinn: Ljúffeng myntuísterta

Mynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir

Share

Fyrir1 Skammtur

 2 stk. myntukexpakkar1 1/2 - 2 pakkar, við notuðum Remy
 4 stk. egg
 1 dl. flórsykur
 4 dl. rjómi
 60 g pekanhneturristaðar og saxaðar gróft
 100 g myntusúkkulaðisaxað
 1 tsk. vanilludropar

1

Fóðrið form 14x24 cm með plastfilmu eða álpappír. Raðið myntukexi á botninn. Þeytið egg og flórsykur saman þar til það er létt og loftkennt. Þeytið rjómann og blandið honum saman við með sleikju. Bætið pekanhnetum og myntusúkkulaði varlega út í ísinn. Hellið ísblöndunni í formið í þremur áföngum og setjið myntukex á milli laga. Frystið.
Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir
Myndir: Rakel Ósk Sigurðardóttir
Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir

Hráefni

 2 stk. myntukexpakkar1 1/2 - 2 pakkar, við notuðum Remy
 4 stk. egg
 1 dl. flórsykur
 4 dl. rjómi
 60 g pekanhneturristaðar og saxaðar gróft
 100 g myntusúkkulaðisaxað
 1 tsk. vanilludropar

Leiðbeiningar

1

Fóðrið form 14x24 cm með plastfilmu eða álpappír. Raðið myntukexi á botninn. Þeytið egg og flórsykur saman þar til það er létt og loftkennt. Þeytið rjómann og blandið honum saman við með sleikju. Bætið pekanhnetum og myntusúkkulaði varlega út í ísinn. Hellið ísblöndunni í formið í þremur áföngum og setjið myntukex á milli laga. Frystið.

Gestgjafinn: Ljúffeng myntuísterta