Gestgjafinn: Mokkamúffur með karamellukurli

Mynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Share

Fyrir1 Skammtur

 3 dl. hveiti
 1 dl. púðursykur
  dl. kakó
 1 tsk. lyftiduft
 ½ tsk. matarsódi
 ½ tsk. salt
 1 dl. karamellukurltil dæmis frá Nóa Síríus
 1 msk skyndikaffiduft
 1 msk sjóðandi heitt vatn
 2 dl. súrmjólk
 1 stk. egg
  dl. bragðlítil olía
 1 tsk. vanilludropar

1

Hitið ofn í 190°C. Blandið þurrefnunum saman í skál ásamt karamellukurli. Leysið kaffiduftið upp í sjóðandi vatni og látið kólna lítillega. Blandið saman kaffiþykkninu, súrmjólk, eggi, olíu og vanilludropum og pískið vel saman. Hellið vökvanum saman við þurrefnin og hrærið létt saman í nokkrum handtökum. Skiptið deiginu niður í múffuform og bakið í 20-30 mín.
Umsjón: Kristín Dröfn Einarsdóttir
Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir
Stílisti: Ólöf Jakobína Ernudóttir

Hráefni

 3 dl. hveiti
 1 dl. púðursykur
  dl. kakó
 1 tsk. lyftiduft
 ½ tsk. matarsódi
 ½ tsk. salt
 1 dl. karamellukurltil dæmis frá Nóa Síríus
 1 msk skyndikaffiduft
 1 msk sjóðandi heitt vatn
 2 dl. súrmjólk
 1 stk. egg
  dl. bragðlítil olía
 1 tsk. vanilludropar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofn í 190°C. Blandið þurrefnunum saman í skál ásamt karamellukurli. Leysið kaffiduftið upp í sjóðandi vatni og látið kólna lítillega. Blandið saman kaffiþykkninu, súrmjólk, eggi, olíu og vanilludropum og pískið vel saman. Hellið vökvanum saman við þurrefnin og hrærið létt saman í nokkrum handtökum. Skiptið deiginu niður í múffuform og bakið í 20-30 mín.

Gestgjafinn: Mokkamúffur með karamellukurli