Gestgjafinn: Ratatouille

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Share

Fyrir1 Skammtur

 3 msk ólífuolía
 2 stk. laukarsaxaðir
 3 stk. hvítlauksgeirarpressaðir
 1 tsk. sjávarsalt
 1 tsk. basilíka
 1 tsk. óreganó
 ½ tsk. rósmarín
 ¼ tsk. chili-pipar
 4 stk. rauðar paprikurskornar í bita
 2 stk. kúrbítarskornir í bita
 3 stk. ferskir tómatarskornir í bita
 2 msk tómatmauk
 1 stk. krukka af tómatpasta/maukaðir tómatar (425 g)
 1 dl. svartar ólífurskornar í sneiðar
 1 cup fersk steinseljasöxuð, hnefafylli
 1 tsk. svartur piparnýmalaður, eftir smekk

1

Hitið ólífuolíu í djúpri pönnu eða potti. Mýkið lauk og hvítlauk í 5 mín. Bætið salti og kryddi saman við og látið malla í 5 mín. Bætið papriku, kúrbít, tómötum og tómatmauki og pasta út í og látið sjóða í 10 mín. (með loki) eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Blandið ólífum saman við og stráið steinselju yfir réttinn. Malið vel af svörtum pipar yfir.
Umsjón: Jóhanna Viggósdóttir
Myndir: Ernir Eyjólfsson
Stílisti:

Hráefni

 3 msk ólífuolía
 2 stk. laukarsaxaðir
 3 stk. hvítlauksgeirarpressaðir
 1 tsk. sjávarsalt
 1 tsk. basilíka
 1 tsk. óreganó
 ½ tsk. rósmarín
 ¼ tsk. chili-pipar
 4 stk. rauðar paprikurskornar í bita
 2 stk. kúrbítarskornir í bita
 3 stk. ferskir tómatarskornir í bita
 2 msk tómatmauk
 1 stk. krukka af tómatpasta/maukaðir tómatar (425 g)
 1 dl. svartar ólífurskornar í sneiðar
 1 cup fersk steinseljasöxuð, hnefafylli
 1 tsk. svartur piparnýmalaður, eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu í djúpri pönnu eða potti. Mýkið lauk og hvítlauk í 5 mín. Bætið salti og kryddi saman við og látið malla í 5 mín. Bætið papriku, kúrbít, tómötum og tómatmauki og pasta út í og látið sjóða í 10 mín. (með loki) eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Blandið ólífum saman við og stráið steinselju yfir réttinn. Malið vel af svörtum pipar yfir.

Gestgjafinn: Ratatouille