Ný Vika er á leið í verslanir: Viðtöl, kynlíf, stjörnuspá og fræga fólkið – Nældu þér í eintak!

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ólöf Þóra Sverrisdóttir er í forsíðuviðtali Vikunnar, en hún er móðir Móeiðar Völu sem er eins árs. Móa er ein Einstakra barna hér á landi, en skoðun hjá ljósmóður á 36. viku meðgöngu sýndi að galli var á höfði barnsins og frekari rannsóknir leiddu í ljós að engar tengingar voru á milli heilahvela.

Frumkvöðullinn Ólöf Rún Tryggvadóttir fékk krabbamein 36 ára sem breytti lífi hennar og lífsviðhorfum.

Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari og bókahöfundur, Valdís Thor, framleiðandi hjá Sahara, og Sóli Hólm, skemmtikraftur með meiru, sitja fyrir svörum í þremur ólíkum efnisþáttum.

Í Vikunni má einnig finna umfjöllun um bækur, tísku, fræga fólkið og fleira, auk þess sem Deiglan, Lífreynslusaga Vikunnar, krossgátan, orðaleit og stjörnuspá Vikunnar eru á sínum stað.

Tryggðu þér eintak í næstu verslun eða í vefverslun okkar.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Phil Spector látinn

Phil Spector, lagahöfundur og framleiðandi, er látinn, 81 árs að aldri.Spector lést á laugardag vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

Svavar Gestsson látinn

Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í nótt. Þetta kemur...
- Auglýsing -